Vikan


Vikan - 01.06.1994, Blaðsíða 45

Vikan - 01.06.1994, Blaðsíða 45
Ég hafði heyrt að Jón Por- steinsson væri smiður sem saumaði alla spari- kjólana á konuna sína. Pess vegna hringdi ég í hann. Þá kom á daginn aö hann hafði heldur betur fengið salíbunu í rússi- bana eilíföarinnar og sjálf- ur verið rækilega saumað- ur. Hér fer á eftir viðtal við Við byrjum á sauma- skapnum og þau hjónin Þórey og Jón hiæja þegar það ber á góma því upphaflegt erindi er farið að virðast algert aukaatriði í heimsókn blaðamannsins á heimili þeirra í fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Jón Þorsteins- son húsasmíðameistari hef- ur orðið. „Það var fyrir jólin 1969 að Þóreyju vantaði nýjan kjól fyrir áramótin. Tengdamóðir mín var saumakona og hún ætlaði að sauma kjólinn en fyrirséð var að hún næði því ekki. Við Þórey fórum þá saman í bæinn, ég sagði henni að velja efnið og ég skyldi sjá um restina. Síðan fór ég til tengdamömmu og verra þá heldur en það er nú. Það kom sér mjög vel að ég gat saumað allan fatnað og sparaði okkur mikla pen- inga. Við keyptum eiginlega engin föt á þessum árum, allt var heimasaumað og meira að segja haft orð á því í skólanum hvað þau væru vel klædd. Krökkunum fannst sjálfum ekkert að þvf að vera í heimasaumuðu því það var ekki að sjá á fötun- um að þau væru ekki keypt úr búð,“ svarar Jón þegar hann er spurður hvernig krakkarnir hafi tekið f það að klæðast heimatilbúnum föt- um. Og sem dæmi má nefna að Jón lét sig ekki muna um að sauma meðal annars leð- urjakka á börnin sín. TEXTI: JOHANN G. REYNISSON UÓSM.: BRAGI Þ. JÓSEFSSON mann sem átti eiginlega ekkert annað eftir en kistu- lagninguna aö lokinni mis- heppnaðri hjartaaðgerð. Hann lýsir því meðal ann- ars hvernig er að vakna upp algerlega lamaöur, halda að maður sé staddur í líkhúsinu og velta fyrir sér hvort maður verði lif- andi viðstaddur sína eigin jarðarför. spurði hvernig ég ætti að taka upp sniðið úr Burda- blaðinu. Með vísdóminn fór ég heim, tók upp sniðið og byrjaði að sauma. Fyrr en varði var fyrsti kjóllinn minn tilbúinn, síður með löngum ermum. Og síðan hef ég saumað margar spjarir á alla fjölskylduna," segir Jón en þau Þórey eiga fimm börn fædd '61, '62, ’63, '68 og 75. „Ég saumaði mikið á krakkana þegar þau voru lít- il, nánast allt sem þau gengu í þau fjögur ár kringum 1970 sem ég var atvinnulaus heima eftir bakaðgerð.'1 Eigið þið fyrsta kjólinn ennþá? „Nei,“ svarar Jón og Þórey bætir sposk við: „Ég vex upp úr þessu eins og krakkarnir!“ „Maður varð að bjarga sér því tryggingakerfið var enn SAUMAÐI FERMINGARFÖTIN Hér tekur Þórey upp sögu- þráðinn þegar rætt er um eljusemi bóndans við saumavéiina. „Meðan Jón var á Fteykjalundi fékk hann sérstakt heimfararleyfi á kvöldin vegna þess að þá voru tvö af börnunum okkar að fermast. Hann varð bara að fá að sauma fermingar- fötin og það tók auðvitað töluverðan tfma. Síðan mætti hann á morgnana uppi á Reykjalundi." Að undanskildu stuttu námskeiði í sníðum hefur Jón ekki lært í saumaskap svo heitið geti. Einhvern veginn virðist öil handavinna bara leika í höndunum á honum og hann er saumandi enn í dag. Hins vegar starf- aði Jón sem húsasmiður allt Hjónin Jón og Þórey sparibúin. Húsbónd- inn saum- aói fötin. LÍFSREYNSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.