Vikan


Vikan - 01.06.1994, Blaðsíða 65

Vikan - 01.06.1994, Blaðsíða 65
um það sem kvikmynda- gerðarfólk það, sem stendur að nýjustu mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Cold Fever, þurfti að horfast í augu við í febrúar. Þegar þessi orð voru skrifuð stóðu yfir tökur á Jökulsárlóni þar sem aðalsöguhetjan, Hirata, þarf að takast á viö ógnvekj- andi og dularfulla krafta landsins. Hirata er japanskur kaupsýslumaður sem kom- inn er til íslands í þeim til- gangi að votta foreldrum sín- um virðingu þar sem þau lét- ust sjö árum áður og leiða sálir þeirra á rétta braut. Dánarstaður foreldra hans er straumhörð á uppi á há- lendinu. Hirata lendir í ýms- um raunum á leið sinni þangað og flestir þeir, sem verða á vegi hans, virðast hafa það að markmiði sínu að gera honum lífið leitt. Tveir bandarískir puttalingar hleypa lífi í söguþráðinn, dularfull íslensk kona, sem hefur sérstakan áhuga á jarðarförum, blandar sér inn í líf Japanans og ýmsar yfir- náttúrlegar vættir hrella hinn vantrúaða og jarðbundna Hirata. Hirata er leikinn af Japan- anum Masatoshi Nagase sem m.a. er þekktur fyrir leik sinn í myndunum Mystery Train og Autumn Moon. Bandaríski framleiðandinn Jim Stark, sem framleiddi Mystery Train og Night on I Earth, er meðframleiðandi 5. TBL. 1994 VIKAN 65 KVIKMYNDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.