Vikan


Vikan - 01.06.1994, Blaðsíða 2

Vikan - 01.06.1994, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT 48 FJÁRMÁL HEIMILA 60 FRÚ SKATTSTJÓRI Varöan var upphaflega fjármálaþjón- usta fyrir eldri borgara. Reynslan hefur sýnt aö hún á erindi til allra. Hér er rætt viö þau Thelmu Grímsdóttur og Kjartan Birgisson hjá Landsbankanum. 50 ÞJÁNINGAR DÝRA I viðtali við Þórdísi Lilju Jensdóttur ger- ir ung stúlka, sem er viö nám í þýskum Elísabet Þorgeirsdóttir brá sér til (sa- fjarðar og ræddi viö fyrstu íslensku konuna sem sest í stól skattstjóra. 64 ÍSKALDIR TÖFRAR Sigrún Sigurðardóttir fylgdist meö töku nokkurra atriöa fyrir kvikmynd Friðriks Þórs, Cold Fever. 2 VIKAN 5. TBL. 1994 40 LISTARROF Jóna Rúna Kvaran tekur fyrir bréf er lýsir listarrofi sem ung stúlka á við aö glíma. Nokkuð sem viröist vera sívax- andi vandamál. Sagt er aö krossgáturnar, sem hann Gísli Ólafsson hefur teiknaö fyrir Vik- una í hálfa öld, séu þær bestu. Hefur þú glímt við þær? 44 „ÞEGAR EG DO" Eftir misheppnaða hjartaaögerö og óbærilegar kvalir í kjölfarið fannst Jóni Þorsteinssyni sem hann svifi skyndi- lega upp úr sjálfum sér. Honum leiö ólýsanlega vel. Sföan vissi hann ekki af sér fyrr en hann vaknaði algerlega lamaöur. Þá hélt Jón að hann yröi líf- andi viöstaddur sína eigin jaröarför. Jóhann Guöni skráöi þessa lífsreynslu Jóns fyrir lesendur Vikunnar. 56 HELENA ALBERTSDOTTIR Hún kom heim til aö vera viö jarðarför fööur sfns, Alberts Guömundssonar. Sorgarstund i kirkjunni þann daginn. En viku siöar átti hún erindi í kirkjuna i öllu ánægjulegri erindagjörðum; nefni- lega aö gifta sig. Ööru sinni þeim sama. Vikan ræddi stuttlega viö Hel- enu. Hinn meöalstóri Jóhann Guöni son ræddi viö þrjá kunna íslendinga sem eru tveggja metra langir og þar yf- ir. Hvaö er aö frétta að ofan? Þaö er fróðlegt aö heyra viöhorf þessara manna - og sögur. . . lendinga | - „ | BLAÐAUKI Æ fleiri gera sér grein fyrir því aö meö því aö fara vel meö sig megi gera sér efri árin léttari. Heilbrigt liferni, hollt mataræöi, líkamsrækt, umhiröa húöar- innar og síðast en ekki síst heilbrigt lífsviöhorf og þaö aö leggja rækt viö hugann; allt stuðlar þetta að betra ásigkomulagi þegar árin færast yfir. Og nú segja vísindamenn jafnvel hugsan- legt aö til þess gæti komið aö barnabörn okkar geti náð 300 til 400 ára aldri. Allt um þetta í blaöauka Vikunnar um öldrun í samantekt Þórdísar Baohmann. Anna S. Björnsdóttir leit inn á vinnu- stofu myndlistarkonunnar Ingu Rósar og forvitnaðist um viöhorf hennar til lifsins og tilverunnar i stuttu spjalli. háskóla, þjáningar dýra aö umtalsefni. Setur hún fram þá einlægu von sína aö látiö veröi af þessari illu meöferö á dýrunum. 54 KR0SSGATA 4 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.