Vikan


Vikan - 01.06.1994, Side 2

Vikan - 01.06.1994, Side 2
EFNISYFIRLIT 48 FJÁRMÁL HEIMILA 60 FRÚ SKATTSTJÓRI Varöan var upphaflega fjármálaþjón- usta fyrir eldri borgara. Reynslan hefur sýnt aö hún á erindi til allra. Hér er rætt viö þau Thelmu Grímsdóttur og Kjartan Birgisson hjá Landsbankanum. 50 ÞJÁNINGAR DÝRA I viðtali við Þórdísi Lilju Jensdóttur ger- ir ung stúlka, sem er viö nám í þýskum Elísabet Þorgeirsdóttir brá sér til (sa- fjarðar og ræddi viö fyrstu íslensku konuna sem sest í stól skattstjóra. 64 ÍSKALDIR TÖFRAR Sigrún Sigurðardóttir fylgdist meö töku nokkurra atriöa fyrir kvikmynd Friðriks Þórs, Cold Fever. 2 VIKAN 5. TBL. 1994 40 LISTARROF Jóna Rúna Kvaran tekur fyrir bréf er lýsir listarrofi sem ung stúlka á við aö glíma. Nokkuð sem viröist vera sívax- andi vandamál. Sagt er aö krossgáturnar, sem hann Gísli Ólafsson hefur teiknaö fyrir Vik- una í hálfa öld, séu þær bestu. Hefur þú glímt við þær? 44 „ÞEGAR EG DO" Eftir misheppnaða hjartaaögerö og óbærilegar kvalir í kjölfarið fannst Jóni Þorsteinssyni sem hann svifi skyndi- lega upp úr sjálfum sér. Honum leiö ólýsanlega vel. Sföan vissi hann ekki af sér fyrr en hann vaknaði algerlega lamaöur. Þá hélt Jón að hann yröi líf- andi viöstaddur sína eigin jaröarför. Jóhann Guöni skráöi þessa lífsreynslu Jóns fyrir lesendur Vikunnar. 56 HELENA ALBERTSDOTTIR Hún kom heim til aö vera viö jarðarför fööur sfns, Alberts Guömundssonar. Sorgarstund i kirkjunni þann daginn. En viku siöar átti hún erindi í kirkjuna i öllu ánægjulegri erindagjörðum; nefni- lega aö gifta sig. Ööru sinni þeim sama. Vikan ræddi stuttlega viö Hel- enu. Hinn meöalstóri Jóhann Guöni son ræddi viö þrjá kunna íslendinga sem eru tveggja metra langir og þar yf- ir. Hvaö er aö frétta að ofan? Þaö er fróðlegt aö heyra viöhorf þessara manna - og sögur. . . lendinga | - „ | BLAÐAUKI Æ fleiri gera sér grein fyrir því aö meö því aö fara vel meö sig megi gera sér efri árin léttari. Heilbrigt liferni, hollt mataræöi, líkamsrækt, umhiröa húöar- innar og síðast en ekki síst heilbrigt lífsviöhorf og þaö aö leggja rækt viö hugann; allt stuðlar þetta að betra ásigkomulagi þegar árin færast yfir. Og nú segja vísindamenn jafnvel hugsan- legt aö til þess gæti komið aö barnabörn okkar geti náð 300 til 400 ára aldri. Allt um þetta í blaöauka Vikunnar um öldrun í samantekt Þórdísar Baohmann. Anna S. Björnsdóttir leit inn á vinnu- stofu myndlistarkonunnar Ingu Rósar og forvitnaðist um viöhorf hennar til lifsins og tilverunnar i stuttu spjalli. háskóla, þjáningar dýra aö umtalsefni. Setur hún fram þá einlægu von sína aö látiö veröi af þessari illu meöferö á dýrunum. 54 KR0SSGATA 4 i

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.