Vikan


Vikan - 01.06.1994, Blaðsíða 62

Vikan - 01.06.1994, Blaðsíða 62
STARFSVETTVANGUR Skattar eiga, eöli sínu sam- kvæmt, aö ganga jafnt yfir alla og eftir því sem kerfið er einfaldara gengur þaö betur fyrir sig. Það er þó ekki hinn al- menni launþegi sem kvartar mest og er okkar helsta við- fangsefni. Það eru fyrst og fremst þeir sem eru í rekstri og hafa tækifæri til að svfkja undan skatti því þar eru und- heiðarlegu sem eru að borga alla velferðarþjónust- una, t.d. skólana og heil- brigðisþjónustuna, fyrir skussana." BESTA VÖRN GEGN SKATTSKVIKUM - FÓLKIÐ SJÁLFT Víða erlendis fara skattyf- irvöld heim til fólks sem býr við betri aðstæður en skatt- Elín og Magnús Örn meö börnum sínum, Árna Frey 12 ára, Friðjóni Erni 6 ára, Arndísi 5 ára og Ragnheiði Erlu 2 ára. ankomuleiðirnar. Það fólk ræður tekjuskráningunni og gjaldfærslunni, t.d. hvað það skrifar mikið á fyrirtækin. Al- mennir borgarar verða oft reiðir þegar þeir sjá menn sem stunda rekstur, eiga t.d. bát, og skrifa öll matarinnka- uþ heimilisins á rekstur báts- ins. Við reynum að komast tekjur þess gefa tilefni til. Af hverju er þetta ekki gert hér? „Ég þekki ekki vel skatt- kerfi annarra landa en þó virðast skattyfirvöld sums staðar hafa víðtækari heim- ildir við rannsóknir en hér. Skattstofurnar hér eru meira í eftirliti en skattrannsókna- stjóri ríkisins hefur rann- Elín hefur áhuga á aö breyta við- horfi al- mennings til skattheimtu og skattayf- irvalda. „Til þess þurfa skattyfir- völd aö leggja sitt af mörkum meö því aö bæta þjón- ustuna, eins og nú er reyndar unn- iö að.“ s { i é fyrir þetta með því að gera athugasemdir og fá bókhald- ið til skoðunar en oft er litið á það sem óþarfa afskiþta- semi. Við fáum einnig ábendingar um grun á skattsvikum frá almenningi en flestum leiðist slík iðja. Það er eins og mörgum ís- lendingum finnist skattsvik nokkuð sjálfsögð. Þá gleyma menn því að það eru þeir sóknir skattsvikamála með höndum, oft í samvinnu við skattstjóraembættin. Við vinnum út frá þeim uþþlýs- ingum sem við höfum og er ölium skylt að láta okkur í té þær upþlýsingar og gögn er við óskum eftir. Ef fólk er að fjárfesta meira en það hefur tekjur til og hefur ekki aukið við skuldir sínar á skattfram- talinu getum viö t.d. hafnað skattframtalinu og áætlað viðbótartekjur ef í Ijós kemur að líferyrir samkvæmt skatt- framtali er óeðlilega lágur. Fólk þarf að sýna fram á á hverju það lifir. Við höfum nokkuð góðar heimildir til að áætla tekjur ef skattframtöl eru ófullnægjandi eða þeim ekki skilað og reynum auð- vitað að hafa áætlunina það háa að ekki sé hætta á að rauntekjurnar séu lægri. Og auðvitað getum við brugðist við því sem augljóst er, t.d. ef við höfum sönnun fyrir því að menn séu að þvælast á virðisaukabílunum sínum út um allt í einkaerindum. Besta aðhaldið og vörnin gegn skattsvikum er samt fólkið sjálft sem er að kaupa vöru eða þjónustu. Það sér hvort tekjurnar eru skráðar með fullnægjandi hætti en e.t.v. þyrfti að upþlýsa fólk betur um þessi mál og auka áróðurinn.1' Elín segir að mikilvægt sé að fylgjast með hvort fyrir- tæki skrái allar tekjur sínar. Tekjuskráning í verslunum fer fram í gegnum sjóðsvélar og getur almenningur fylgst með því að rétt sé að henni staðið. Þegar kemur að þjónustu og vinnu ýmissa annarra, t.d. iðnaðarmanna, fer tekjuskráningin fram með afhendingu reikninga. Þar eiga skattyfirvöld erfiðara með að fylgjast með hvort alltaf séu gefnir út reikningar en sá, sem kauþir þjónust- una, veitir aðhald með því að þiggja ekki afslátt sé hann boðinn gegn því að taka ekki nótu. Þá er gjarnan boðinn 20% aflsáttur en í raun ætti hann að vera a.m.k. 60%. „Sá, sem býður slíkan af- slátt, er ekki bara að svíkjast um að innheimta virðisauka- skattinn, hann er líka að svindla á tekjuskattinum. Sé fólk að greiða fyrir vinnu við byggingar eða endurbætur á íbúðarhúsnæði sparar það ekkert með því að þiggja slík- an afslátt því það fær endur- greiddan virðisaukaskatt af slíkri vinnu. Auk þess sem fólk hefur þá ekkert í höndun- um ef eitthvað kemur upþ á, t.d. galli kemur fram í verkinu og það ætlar að sækja þann, sem vann verkið, til ábyrgðar. Þeir, sem vinna þannig „svart“, ógna líka samkepgn- isstöðu þeirra sem fara að lögurn," segir Elín. MARGT AÐSKOÐA Á VESTFJÖRÐUM Elín var sett í skattstjóra- embættið til eins árs en vill gjarnan fá lengri ráðningu. Hún kann vel við sig á ísafirði en hefur ekki kynnst mörgu fólki enn, vinnan og fjölskyld- an hafa tekið mestan tíma. Hún reynir þó að komast í eróbikk þegar tími gefst til og fór á skíðanámskeið einu sinni í viku í vetur og naut þeirrar íþróttar vel. „Hér býr mjög duglegt fólk sem vælir ekki yfir smámun- um,“ segir hún. „Atvinnulífið byggir á þorskinum og stund- um finnst mér einblínt of mik- ið á hann. Það eru ýmsir aðr- ir möguleikar hér, t.d. ferða- þjónusta og ýmis iðnaður. Mér finnst stórkostlegt að hér skuli t.d. vera starfrækt iðn- fyrirtæki á heimsmælikvarða með háþróaðar rafeindavörur í miklum útflutningi, þ.e. Póls-rafeindavörur. I ferða- þjónustunni eru örugglega miklir möguleikar hér, eins og víða annars staðar á landinu. Mér finnst ótrúlegt hvað mik- ið er um að íslendingar hafi ekki komið á Vestfirði en ef samgöngur lagast á það ör- ugglega eftir að breytast því hér er margt að skoða." Elín segir að sér hafi þótt sjálfsagt að halda áfram að læra eftir stúdentspróf og hefur reynt að halda sínu striki þrátt fyrir barneignir. „Ég hef stundum verið sþurð hvernig ég fari að þessu með öll þessi börn en Magnús er aldrei spurður að þessu! Þegar yngsta stelpan fæddist reyndum við að skiptast á um að vera heima. Magnús vann þá á Reykja- lundi og fékk að vinna hálfan daginn og ég vann hálfan daginn. Það þótti ekki öllum sjálfsagt að hann ynni hálfan daginn og - þótt undarlegt megi virðast - kom þaö við- horf helst fram hjá konum. En þetta gekk mjög vel og er að mínu viti óskastaða að geta skipt þannig fæðingaror- lofinu. Karlmenn eiga að fá að njóta þess að vera með börnum sínum og börnin með þeim. Að loknu fæðingarorlofi fengum við au pair stúlku til að vera heima hjá börnunum og þannig höfum við þaö líka núna. Svo eru þau líka í leik- skóla og skóla. Það er fínt fyrirkomulag," sagði Elín skattstjóri að lokum. □ 62 VIKAN 5. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.