Vikan


Vikan - 20.07.1995, Síða 2

Vikan - 20.07.1995, Síða 2
EFNISYFIRLIT JÚLÍ 1995 7. TBL. 57. ÁRG KR. 589 M/VSK f áskrift kostar VIKAN kr. 469 eintakiö ef greitt er meö giró en kr. 422 ef greitt er meö VISA, EURO eöa SAMKORTI. Áskriftargjaldiö er innheimt tvisvar á ári, sex blöö í senn. Athygli skal vakin á því aö greiöa má áskriftina meö EURO, VISA eöa SAMKORTI og er þaö raunar æskilegasti greiöslumátinn. Tekiö er á móti áskriftarbeiðnum í síma 515-5555 Útgefandi: Fróöi hf. Seljavegi 2, 101 Reykjavik. Áöalnúmer: 515 5500 Fax: 515 5599 Ritstjórn: Sími: 515 5640 Ritsjóri: Þórarinn Jón Magnússon Stjórnarformaður: Magnús Hreggviösson Aöalritstjóri: Steinar J. Lúövíksson Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir Útlitsteikning: Guöm. R. Steingrímsson Auglýsingastjóri: Helga Benediktsdóttir Unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Höfundar efnis f þessari Viku: Þorsteinn Erlingsson Geröur Kristný Svava Jónsdóttir Göran Lundberg Jóhann Guöni Reynisson Þorsteinn Eggertsson Anna S. Björnsdóttir Bryndís Hólm Heimir Viöarsson Þórdís Bachmann Guöjón Baldvinsson Gísli Ólafsson Jóna Rúna Kvaran Ólafía B. Matthíasdóttir Ásdís Birgisdóttir Fríöa Björnsdóttir Ljósmyndir í jjessari Viku: Magnús Hjörleifsson Bragi Þór Jósefsson Kristján E. Einarsson Gunnar Gunnarsson Hreinn Hreinsson Þórarinn Jón Magnússon Forsíöumyndina tók Bragi Þór Jósefsson. Fyrirsæta: Helga Björg Kolbeinsdóttir Föröun: Hanna Maja. Hár: Lilja, Háriö. Engihjalla, Kópavogi. Blóm: Bergís hf. efnill vikunitar 4 PRIMADONNAN Sönn frásögn af sænsku pari sem varö fyrir hrollvekjandi lífsreynslu á ferðalagi sfnu um Arabalönd. Stúlkunni var rænt og hún gerö aö vændiskonu. . . 30 BRJÓST Síðari hluti greinar um brjóst. I þessari grein er fjallaö um brjóst og þungun og nokkrum spurningum um brjóst svar- aö. 32 SÍMIFYRIR HEYRNARLAUSA Vissir þú aö tæknin hefur gert heyrnar- lausum kleift aö nota sfma? ANDREA Andrea Gylfadóttir hefur veriö áberandi í íslensku tónlistarlífi siðustu árin. Hún ræöir um tón- listina, ástina og ýmislegt fleira í viðtali viö Vikuna. 16 STAÐA KVENNA í HEIMINUM í DAG 8 ÞINGMAÐURINN SIV FRIÐLEIFSDÓTTIR Hver er þessi kona sem í próf- kjöri fyrir síðustu kosningar skaut mörgum karlinum aftur fyrir sig? 12 BARÁTTAN VIÐ TRYGGINGAFÉLÖGIN Rætt viö Ingunni Gísladóttur sjúkraliöa sem situr í stjórn stuðnings- og sjálfs- hjálparhóps hálshnykkssjúklinga. Einn- ig er leitaö svara hjá Guömundi Jó- hanni Jónssyni, forstöðumanns tjóna- deildar Sjóvá-Almennra trygginga hf. Átakanleg dæmi um fordóma sem bitna hart á kvenkyninu víöa um heim - jafnvel fyrir fæöingu í sumum löndum þriöja heimsins. / / 33 KVIKMYNDIR Þaö styttist I frumsýningu enn einnar, líflegrar kvikmyndar frá Þráni Bertels- syni, Einkalíf. 18 LETT KR0SSGATA 34 pÉTUR ÖRN 20 RAUNVERULEGIR SÚPERSTAR TÖFFARAR EÐUR II? Sannleikurinn er sá aö frægustu rokk- söngvarar sögunnar hafa aldrei veriö harðjaxlar eöa töffarar - sumir mundu jafnvel miklu frekar flokkast undir aö vera mömmustrákar. 22 BREYTINGAALDURINN Viötal viö fæöinga- og kvensjúkdóma- lækni um tíðahvörf. 23 N0RRÆN STÚLKA í ARABÍSKU VÆNDISHÚSI Opnuviötaliö er viö Pétur Örn Guö- mundsson sem fer meö hlutverk frels- arans í uppfærslu Borgarleikhússins á Jesus Christ Superstar. 37 VINK0NUR Þaö jafnast ekkert á viö góöa vinkonu sem hlustar á þig þegar þú þarft á því að halda. 38 MATAREITRUN Kafli úr þeirri gagnmerku bók, Heilsu- gæsla heimilanna. 41 KR0SSGÁTAN 42 HANNYRÐIR Skemmtilega þvottapoka má gera úr afgöngunum af handklæöaefninu. 44 ÁSTIN VELDUR H0NUM AHYGGJUM Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi frá ungum, hreyfihömluðum manni sem hefur fariö flatt á viöskiptum sínum við fólk. 50 SÓLBLÓM Segja má aö sólblómum hafi skotið upp á stjörnuhimininn fyrir fimm árum og þá fyrst í Bandaríkjunum. Þau hafa nú einnig náö talsveröum vinsældum hér á landi. 55 STJÖRNUSPÁIN 56 BETRA KYNLÍF Viljir þú vita hvort þú hafir þína rétt- mætu hlutdeild I því kynlífi sem stund- aö er á íslandi, skaltu svara spurninga- listanum í þessari Viku - svona meira til gamans. . . 60 UPPSKRIFTA- SAMKEPPNIN Tvær uppskriftir frá lesendum sem bor- ist hafa I uppskriftasamkeppni Vikunn- ar og Flugleiða prófaöar í tilraunaeld- húsi okkar. Taktu þátt í keppninni, ein uppskrift eftir þig gæti fært þér tvo flugfarseðla frá Flugleiöum. 62 CLAUDIA SCHIFFER Vinningshafarnir í vorleik Vikunnar og Revlon segja frá ævintýralegri ferö sinni til Parísar þar sem þeir sátu kvöldverö meö ofurfyrirsætunni Clau- diu Schiffer. 2 VIKAN 7. TBl. 1995

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.