Vikan


Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 56

Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 56
TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR rikjandi, ósonlagiö farið, sól- bílar komnir í stað venju- legra bíla og öðruvísi föt í tísku. . . .OG BOLTINN FÓR AÐRÚLLA „Ég tók þátt t karaóki- keppni í hópkeppni félags- miðstöðvanna og vann þá keppni ásamt einni stelpu. FRH. Á BLS. 59 Hann er venjulegur 161» ára strákur sem hefur áhuga á fót- bolta og badminton. Hann er Ifka söngvari og leikari og Ijáði auk þess Ijönsunganum Simba rödd sfna f teiknimyndinni Konungur Ijönanna. Þorvaldur Davíð Kristj- ánsson er sonur Kristjáns Þorvalds- sonar ritstjóra og Helgu Jónu Óðinsdóttur sem vinnur hjá innflutningsfyrirtæki. Hann gengur i Langholtsskóla og uppáhaldsfögin eru leikfimi og enska, fyrir utan fótbolta og badminton. Hann viður- kennir, og hlær feimnislega, að hann hafi gaman af því að fara í þartý. „Ég fer i partý í kvöld,“ segir hann. í þessum partýum tala krakkarnir saman, dansa, horfa á bíó- ÞOR R.TO myndir, borða pizzu og drekka kók. Þorvaldur Davíð er spurður að því hvort hann fari oft í partý. „Já, já,“ segir hann kokhraustur. En hvernig eru tólf ára krakkar í dag? Hann hugsar sig um. „Þeir hafa áhuga á tónlist, hafa gaman af íþróttum, fara í partý og hugsa mikið um hvernig þeir klæða sig.“ Uppá- haldshljómsveitirnar eru Oasis og Blur. Þessi ungi maður horfir björtum augum til framtíðarinnar en segist þó halda að þá verði tölvutónlist Ljónsunginn Simbi sem Þorvaldur Davfð segir aö sé rosalega forvitinn, hugrakkur, skemmtilegur en jafnframt sjálfselskur. Þorvaldi Davíð finnst hann sjálfur ekk- ert hafa breyst síöan hann fór aö leika og syngja opinberlega. „Mér finnst ég alltaf vera sami Þorvaldur," segir hann. 56 VIKAN 12. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.