Vikan


Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 43

Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 43
OG SKELRSKUR AUK OSmKÖKU SÆLKERANS PÖNNUSTEIKTAR RJÚPNABRINGUR MED KARTÖFLUTURNI OG BERJASÓSU (fyrir fjóra) 6-8 rjúpur 2 msk. olía 400 g kartöflur 30 g smjör Sósa 150 g berjablanda (hindber, rifsber, týtuber) 1 msk. olía 2 greinar blóöberg 2 dl malt 1/2 saxaður laukur 4 dl rjúpnasoð, þykkt 3 dl rauðvín 50 g smjör salt og pipar Aðferð - rjúpnabringur Bringumar eru úrbeinaðar og snyrtar og síðan eru þær léttsteiktar á pönnu í olíu í um það bil tvær mínútur á hvorri hlið. Kryddaðar með saltl og pipar. Aðferð - sósa Laukurinn er steikur í olíunni, blóðberginu og helmingi af berjunum bætt út í og síðan rauðvíninu og maltinu. Látið sjóða niður um helming. Þessu næst er rjúpnasoðinu bætt út í og lát- ið sjóða smástund. Sigtið sósuna og bætiö síðan berj- unum sem eftir eru saman við og einnig smjörinu. Kryddið með salti og pipar. Með þessum rétti má bera fram allt hefðbundið með- læti. Aðferð - kartöfluturn Kartöflurnar eru afhýddar og rifnar á rifjárni eða í mat- vinnsluvél. Steikar á vel heitri pönnu og þjappað vel saman þannig að þetta verði eins konar lumma eða turn. Steikt á báðum hliðum í olíu og smjöri. Kryddað með salti, pipar og múskati. Rjúpnabringurnar sem eru léttsteiktar á pönnu. Ótrúlega fljótleg aöferð vió framreióslu jólarjúpunnar. 12. TBL. 1995 VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.