Vikan


Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 29

Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 29
„Þaö er vor í lofti,“ eru fyrstu orö Völvunnar þegar blaöamaöur Vikunnar hefur komiö sér fyrir gegnt henni viö gamla, virðulega eikarboröiö í stofunni. Óneitanlega sérkennileg upphafsorö meö tilliti til þess aö þau eru sögö á þungbúnu síökvöldi í nóvember. En Völvan útskýrir nánar hvaö hún á viö. „Þaö er umtalsverö uppsveifla aö eiga sér staö í íslensku efnahagslífi eftir sjö mög- ur á. Ár mikilla fórna,“ segir hún. Dimmt er í herberginu. Lýsingin kemur aöeins frá skrautlegum standlampa og fimm kertum á boröinu fyrir framan okkur. Hin aldna kona virðist enn ábúöarmeiri viö þessar aðstæður. Hún talar hægt og hún talar lágt. En þaö er þess viröi aö hlusta vel eftir hverju oröi því þaö er ótrúlegt hve sannspá hún hefur reynst á umliönum árum. Enda hefur hróöur hennar borist langt út fyrir landsteinana. Völvan gerir oft drykklangt hlé á máli sinu og þá er ekkert annaö fyrir blaöamanninn aö gera en aö sitja og bíöa átekta. Völvan vill ekki láta trufla sig á meöan hún horfir í kertalogana. Spurningum Vikunnar haföi áð- ur verið komiö á framfæri viö hana og nu vill hún ráöa ferö- Inni. „Ég vil minna á það sem sagan kennir okkur um sjö góöæri og sjö mögur ár. Okkur íslendingum hættir svo til aö vera fljótir aö gleyma. Prátt fyrir þaö langa og erfiöa tímabil efnahagsþrenginga, sem þjóðin hefur verið aö ganga i gegnum, sýn- ist mér landsmenn eiga eftir aö taka upp hætti nýrikra strax og þeir fá nasaþefinn af komandi hagsæld. Þaö er svo aö sjá sem erfiöleikarnir ætli ekkert aö kenna okkur. Paö á að „taka út fyrirfram," sýnist mér.“ Hjá blaöamanni vaknar sú spurning hvort Völvan hafi séö fyrir þá skyndilegu efnahags- lægö sem þjóöin mætti 1988. Strax og komiö var á ritstjórnar- skrifstofur Vikunnar aö lokinni heimsókninni til Völvunnar var þvi flett upp. Og viti menn; þar hófst spáin á þessum oröum: „Nú er ad renna upp hjá okk- ur íslendingum sá timi, sem engan vormann okkar frá lyö- veldislímanum heföi öraö fyrir, tími uppgjörs og skuldaskila. “ En aftur til fundar okkar viö Völvuna vegna atburöa kom- andi árs! HÖFUM EKKERT LÆRT „Friöur á vinnumarkaði hef- ur aö mestu náöst i ársbyrjun. Mestu skiptir þar festa stjórn- valda í samningaviöræðum. Vissulega er þaö forystu- mönnum þjóöarinnar fjötur um fót aö hafa fengiö veruleg- ar launahækkanir á síöast- liönu hausti en þaö á eftir aö renna upp fyrir þorra þjóöar- innar aö i raun er „láglauna- stétt“ viö stjórnvölinn á þjóö- arskútunni. Peir, sem stjórna umsvifamesta rekstri lands- ins, sjálfu þjóöarbúinu, eru allir miklu lægra launaöir en ráöamenn í öörum viðamikl- um rekstri á þessu landi. Þeir eiga eftir aö veröa háværari sem vilja gera þá kröfu aö þingmönnum verði fækkað og þeim borguö laun sem eru samkeppnisfær viö for- stjóralaun. Pannig megi fá í framboö fólk sem er vandan- um fyllilega vaxiö. Paö, sem okkur vantar í dag á þingi, eru menn sem hafa fengiö aö kynnast atvinnurekstri af eigin raun. íslenska þjóðin er fámenn, henni má likja viö stóra fjölskyldu eöa stórt húsfélag sem þekkir muninn á plús og mínus. Peir, sem stjórna, veröa aö kunna þá kúnst aö láta enda ná saman. GJALDÞROT í RÉNUN Viö þurfum aö geta nýtt okkur þá hagsæld, sem viö tekur, og um leið aö sýna þá skynsemi aö safna til mögru áranna. Oröiö „gróöa“ má ekki lengur flokka sem eitt af „Ijótu" oröunum. Paö, sem geröi þaö að verkum aö efna- hagslægöin haföi alvarlegar afleiöingar fyrir hundruö, eöa eigum viö aö segja þúsundir, islenskra heimila, var þaö aö íslenskum fyrirtækjum var refsaö fyrir aö safna í sjóöi. í staöinn fyrir aö þau ættu sjóöi til aö ganga aö í þrengingum áttu þau illseljanlega stein- steypu í miklu magni. Henni veröur trauöla í launaumslög- in komiö og vart leggja laun- þegar hana sér til munns.“ Völvan segist sjá vaxandi skilning á þessum atriöum og segir aö gjaldþrotahrina sú, sem íslenska þjóöin hefur upplifaö á siöustu árum, eigi ekki eftir aö endurtaka sig i nánustu framtíö. „Breyttir stjórnarhættir ganga ekki andskotalaust fyrir sig, því máttu trúa," segir Völvan, „en viö munum líta nýja tíma fyrr en varir. Öllum til góðs." Völvan veröur á köflum fjar- ræn er hún talar og jafnvel full langorö þegar hún útskýrir mál sitt tyrir blaöamanni likt og hann væri kominn langt aö og sjálfur ekki kunnugur is- lensku þjóöfélagi. Þaö, sem < o <; cz Cn £ 12. TBL. I995 VIKAN 29 UÓSM.: GUNNAR GUNNARSSON/FÖRÐUN: SIGURLÍN GRÉTARSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.