Vikan


Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 80

Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 80
VIKAN A IRLANDI TEXTI: ÞOR- STEINN EGGERTSSON. gÓSMYNDIR: JÓH. hann fara á kostum á Burl- ington-hótelinu, enda er sami kabarettinn búinn aö ganga þar undanfarin átján ár og þaö er mikið til Noel að þakka. írar líta á hann eins og álf eöa einskonar þjóö- sagnapersónu. Hann býr í húsi sem er lítið aö sjá aö ut- anverðu en heilt listaverka- safn meö mörgum herbergj- um þegar inn er komið. f fyrra lenti hann í höndum mannræningja en slapp frá þeim f tæka tíö fyrir kabar- ettsýningu og var ekki fyrr kominn upp á senu en hann fór aö gera grín aö þeim. Þetta er elskulegur maöur sem hefur sýnt mér skemmtileg hverfi í Dublin. MANNRÁNIÐ MAKALAUSA Einn daginn bað ég hann að segja mér frá mannræn- ingjunum sem hann lenti í í fyrra. Atburðurinn var á allra vörum á írlandi, enda var skrifað um hann í blöðum víða um heim. En grinistinn vildi sem minnst tala um máliö. Noel: Þaö á ekki aö blása út an sex. Þaö runnu á þá tvær grímur. Á meðan haföi dóttur minni tekist aö ýta á viðvör- unarhnappinn hjá sér, þann- ig aö löggan komst á sporiö. Sennilega hefur ræningjana grunað það, því að einn þeirra hljóp út úr húsinu og rauf símasambandið við allt hverfið. Það varö auðvitað til þess að löggan beið ekki boðanna og sendi bíl heim til mín. Fantarnir flýðu þá í dauðans ofboði en löggan ók mér niður í leikhús þar sem ég notaði tækifærið og gerði grín að öllu saman. Svo var þetta blásið út í öil- um blöðum og misjafnlega sagt frá eins og gengur. Æ, ég vil helst ekki tala um þetta. Eigum við ekki að tala um eitthvað annað? Vikan: Hvað viltu tala um? Noel: írland og ísland. Mér er sagt að þið séuð skyldir okkur. Ép er sjálfur hundrað prósent Iri en þeir eru núna komnir um allar jarðir. Það er ekki nema um þrjár og hálf milljón af okkur eftir hér í landinu, en í Bandaríkjunum eru 43 milljónir manna af írsku bergi brotnir og fjórar 150 FJOLA OLAFSDOTTIR. | |Xj I sögur af glæpamönnum. I milljónir í Astralíu. Fyrir 15C JÖLASVBNNMI? GRÍNISTINN SEM ÍRAR LÍTA Á SEM EINSKONAR ÁLF EÐA ÞJÓÐSAGNAPERSÓNU Einn af vinsælustu grín- istum íra heitir Noel V. Ginnity. Noel þýðir JÓL á frönsku en V. Ginnity er hljóðlíking sem minnir á enska orðið VIRGINITY sem þýðir skírlífi. Nafnið gæti því þýtt Jóli Sveindómur eða Jóli S. Veindómur. Margir þeirra íslendinga, sem hafa lagt leið sína til Dublinar á und- anförnum árum, hafa séð Noel spjallar við blaöa- mann Vik- unnar. Á efri myndinni er hann með verðlauna- grip sem írska rikis- sjónvarpið veitti honum eftir 25 ár í bransanum. Af þvi tilefni var flutt dag- skrá í sjón- varpinu hon- um til heið- urs. Dóttir mín vinnur i peninga- stofnun og þessir fantar vissu að ég er heima á dag- inn. Nokkrir þeirra brutust inn ( húsið mitt, bundu mig og héldu byssu að hausnum á mér meðan þeir hringdu í dóttur mína, sögðu mér að tala við hana og segja henni að gera það sem þeir skip- uðu henni, annars yrði ég skotinn. Á meðan væri fylgst með því að hún gerði enga vitleysu og færi með pening- ana á ákveðinn stað. Ég tal- aði við dóttur mína en sagði ræningjunum jafnframt aö þeir væru að gera tóma dellu. Hún hefði engin völd til að dreifa út milljónum króna þarna i stofnuninni; spurði hvort þeir héldu virkilega að þeir kæmust upp með þetta. Þeir sögðu mér aö halda mér saman en svo sögðust þeir ekki vilja gera mér mein og myndu sleppa mér klukk- an hálf sjö. Ég sagði að það kæmi ekki til mála þar sem ég ætti að fara að skemmta ellefu hundruð manns klukk- árum, í hungursneyðinni miklu, vorum við átta milljónir en svo datt breskum stjórn- völdum í hug að útrýma okk- ur. Pabbi og afi fóru í hungur- verkfall og náðu sér aldrei eft- ir það og föðurbróðir minn dó viku eftir að honum var sleppt úr fangelsi þar sem hann hafði líka verið í hungurverk- falli. Óþekkustu írarnir voru sendir til Ástraliu en hinir fluttu til Ameríku og nokkrir til Englands. Nú búa fleiri írar í New York en hérna í höfuð- borginni okkar, Dublin. SÖNGUR OG FRÁSAGNARGLEÐI Vikan: Þér er semsagt illa við Breta. Noel: Nei, alls ekki. Ég hef þekkt margt afbragðsgott fólk frá Englandi. Þeir Bretar, sem nú eru á lífi, eiga engan þátt í því sem gerðist fyrir 150, 200 árum. Og þótt ég fyndi 200 ára gamlan Eng- lending einhversstaðar, þá myndi ég strax fyrirgefa hon- um, því það voru bresk yfir- 80 VIKAN 12. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.