Vikan


Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 37

Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 37
TEXTI: ÓLAFUR SIGURÐSSON TÖFRAR DISNEYS - NÚ Á MYNDBANM FRUMHERJINN Frá því aö Mjallhvít og dvergarnir sjö var frumsýnd 1935 hafa Disney teiknimyndirnar ööl- ast verðugan sess í kvik- myndasögunni fyrir listrænt gildi og ævintýraljóma sem hafa síöan heillaö kynslóð- irnar. Svona hefur þetta verið, allt frá teiknimyndinni um Mjallhvít og til mynda eins og Konungur Ijónanna þar sem tölvutækni er beitt til að gefa teikningunum nýjan blæ. Ákafi Walt Disneys var slíkur aö ekkert var til spar- að, ekki einu sinni í minnstu smáatriðunum. Við gerð Mjallhvítar var bókstaflega allt lagt undir. Þá töldu menn ( iðnaðinum að maðurinn væri orðinn vitlaus að gera teiknimynd í fullri lengd, fyrir börn og fullorðna líka! Nú er teiknimyndagerð orðinn við- urkennd listgrein, þökk sé Mjallhvíti. Það var ekki aðeins mynd- irnar sem voru listaverk heldur var Disney brautryðj- andi í að þróa fjölrása hljóð- rás fyrir Fantasíu (1940). Hljóðkerfið nefndist „Fanta- sound" og byggðist upp á hægri og vinstri hljóðrás en að auki var miðjuhátalara bætt við sem og hátölurum sem staðsettir voru meðfram veggjum í kvikmyndasalnum og áttu þeir að gefa meiri vídd í hljóðið. Stokowski (þá heimsfrægur tónlistarstjórn- andi) sá um upptöku og stjórnun á tónlistinni og þró- aði Fantasound með Disney sjálfum. Þeir, sem hlustuðu á þessa útgáfu í kvikmynda- húsunum á þeim tíma, áttu ekki orð yfir hversu stórkost- leg upplifun þetta væri. Á fyrirlestri sem Vikan sótti í London hjá lon Allen (en hann þróaði Dolby hljóðkerf- ið ásamt Ray Dolby) greindi hann frá því að steríó hefði ekki orðið almennt í kvik- myndahúsum fyrr en á seinni hluta níunda áratugar- ins og í upphafi þess áttunda voru flestar myndir með mono hljóðrás og á sama tíðnisviði og heyrist í símtól- um. Fantasoundkerfið var því áratugum á undan sinni samtíð. Reyndin varð hins- vegar sú að kostnaðurinn við Gosi: Vel- komin í æv- intýraheim Disneys. Hvaöa barn getur staö- ist slíkt boö? 12. TBL. 1995 VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.