Vikan


Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 8

Vikan - 20.12.1995, Blaðsíða 8
VAXTARRÆKT Líkams- rækt er hluti af Iffi fjöl- skyldunnar. Báröur keppti líka í fyrsta skipti á vaxtarrækt- armótinu og lenti í þriöja sæti í sínum flokki. Gréta Stína og Rakel æfa báöar fimleika. NÝ VAXTARRÆKIARSTJAiRNA 8 VIKAN 12.TBL. Nína meö verölauna- bikarinn eftir sigur á (s- landsmótinu. lún kom, sá og sigr- aði í kvennaflokki á I íslandsmeistaramót- inu í vaxtarrækt í nóvember, í fyrsta sinn sem hún tók þátt í slíkri keppni. Sjálf seg- ist hún alls ekki hafa átt von á þessu þó að hún hafi verið ákveðin ( að gera sitt besta í viðureign- inni við Margréti Sigurðardóttur sem hefur verið ís landsmeistari í sex ár. Dómurinn var ótví- ræður. Sex af sjö dóm- urum mótsins dæmdu Nínu Óskarsdóttur fyrsta sæti og áhorfendur í troðfullum salnum fögnuðu henni ákaft. Þegar Nína situr á kaffi- húsi í gallabuxum og síðri skyrtu dettur varla nokkrum í hug að sitji ein sterkasta kona íslands. Hún er vel tilhöfð, enda hefur hún unnið sem snyrtir og er nemi ( hár- greiðslu. Hún vill ekki tapa kvenlegu útliti sínu en það var einmitt ein helsta ástæða þess að hún hætti að æfa kraftlyftingar. „Ég var orðin svo kubbs- leg í vexti og fannst ekkert NÍNA ÓSKARSDÓTTIR VARÐ ÍSLANDSMEISTARI í KVENNA- FLOKKI gaman að klæða mig ( pils og kjóla lengur," segir hún þegar talið berst að því hvernig það fari með kven- líkama að stunda lyftingar. Flestir telja hins vegar að það gefi Nínu mikilvægan grunn í vaxtarræktinni að hafa stundað kraftlyftingar. En hvenær hófst kraftadell- an hjá Nínu? „Þegar ég flutti til Reykjavíkur 1984 var ég hvött til þess að fara að æfa lyftingar. Ég er systir Skúla Óskars- sonar lyftinga- kappa og yngri bróðir okkar, Már, æfir líka. Ég hugsa að það hafi nú skipt miklu þegar verið var að hvetja mig,“ segir hún og bætir við að stundum hafi henni þótt slæmt að hafa ekkert nafn, vera bara litla systir hans Skúla, þó að auðvitað hafi hún haft lúmskt gaman að því og verið stolt af bróður sínum. ÆFINGASTÖÐIN Í ENGIHJALLA Nína ólst upp á Fáskrúðs- firði en þurfti að fara til Hornafjarðar í 10. bekk og þar eignaðist hún eldri dóttur sína, Grétu Stínu, þegar hún var 20 ára. Sem unglingur á Fáskrúðsfirði æfði hún frjáls- ar íþróttir og handbolta og vann Austurlandskeppni í hástökki og langstökki þegar hún var 14 ára. „Ég var lítið í íþróttum á Hornafirði, gerðist heima- vinnandi húsmóðir og fannst það skemmtilegt. En í febrú- ar 1984 skildi ég og flutti suður og byrjaði á því að gerast dagmóðir í Breiðholt- inu. Mér fannst það nú frekar einmanaleg tilvera og fékk mér vinnu f Bílanaust þar sem ég vann í fjögur ár.“ Þegar Nína fór að venja komur sínar í Æfingastöðina í Engihjalla kynntist hún manni sínum, Bárði Olsen, sem hefur keppt í lyftingum ( mörg ár og hefur nokkrum sinnum orðið íslandsmeist- ari. Þau byrjuðu að búa saman 1985 og skömmu seinna fór Nína að keppa í lyftingum. „Það var skemmtilegur fé- lagsskapur í Engihjallanum og ég var hvött til dáða. Jón VIÐTAL: ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR MYNDIR: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON / GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON O.FL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.