Vikan


Vikan - 11.06.1998, Síða 54

Vikan - 11.06.1998, Síða 54
ekki missaaj\ .....Veitingahúsinu Iðnó við Tjörnina. Það er sama hvort kíkt er inn á jarðhæðina í kaffisopa, setið úti á stétt með útsýni yfir Tjörnina eða farið í mat og kaffi á efri hæðunum, það verður enginn fyrir vonbrigðum. Koníaksstofan á efstu hæð er mjög skemmtileg. Myndskreytingar á veggjum eru óvenjulegar; gamlir búningar rammaðir inn og sófasettin eru gömul uppgerð húsgögn sem sóma sér vel í fallegu húsi. Ekki missa af því að kíkja inn í þetta sögufræga hús. ...Vesturfarasafn inu á Hófsósi. Allir þeir sem nutu bókanna Lífsins tré og Híbýli vindanna eftir Böðvar Guðmundsson eiga erindi inn á þetta safn. ....Gönguferð í Kjarnaskógi á Akureyri. Hafið með pylsur á nýja yfirbyggða grillið. Rómantíska trérólan og laufskálinn í rjóðrinu fær harðsvíraðasta fólk til að kikna í hnjánum og upplifa rómantík.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.