Vikan


Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 27

Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 27
Þú hefur horn í síðu Englend- inga vegna: a) kúariðunnar b) fótboltabullnanna c) vinstri umferðarinnar d) þess að þeir eru snobb- aðir e) þess að þeim finnst að allir eigi að kunna ensku f) þess að þeir eru svo lé- legir í matargerð Þú ákveður að búa í tjaldi: a) í Hljómskálagarðinum b) á Sprengisandi c) á Bessastöðum d) á efstu hæð Hallgríms- kirkju e) hjá tengdaforeldrum þínum f) á sundlaugarbarmi Þú tekur ákvarðanir: a) eftir vandlega umhugsun b) eftir að hafa kastað upp krónu c) eftir að hafa hagað þér eins og mannýgt naut d) í gönguferð e) ráðleggingar frá öðrum f) í andstöðu við það sem aðrir segja Þú lest inn símsvarann þinn: á a) Síminn er lokaður b) Hringdu aftur eftir ár eða svo c) Segðu að þú elskir mig d) Kannski sjáumst við í næsta lífi e) Öllu er lokið okkar á milli f) Sendu mér tölvupóst Þú ert dæmd til eins árs fang- elsisvistar. Þú heimtar: a) útvarp b) sjónvarp c) dagblað d) kaffivél e) GSM síma f) tölvu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.