Vikan


Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 15

Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 15
heim.” Ég fór í kápuna og gekk út. Magnús kom út á tröppurnar. „Reyndu ekki að vera með einhver merkileg- heit við mig. Það er allt of seint fyrir þig.” Ég veit ekki hvernig ég komst heim þetta kvöld. Ég var gjörsamlega lömuð. Ég gæti aldrei leiðrétt þennan kjánaskap minn. Árin liðu. Ég hitti góðan mann, giftist honum og eign- aðist yndisleg börn. Einu sinni fórum við í boð. Þar hitti ég Kalla. Hann heilsaði mér og maðurinn minn heilsaði hon- um. Kalli hafði verið giftur, var fráskilinn og á leið til Sví- þjóðar í vinnu. Ég fann að ég bar engar ástartilfinningar til hans, aðeins tregablandnar minningar. Hann var fyrsta ástin mín og mig langar til að hann viti sannleikann til þess að við getum átt hreina minn- ingu um bernskuástina. Þess vegna skrifa ég þetta bréf. Það er ekkert víst að Kalli lesi það. Einhverjum finnst kannski þessi litla saga barnaleg, en ég vona að einhver lítil, ástfangin Vilt þú deila sögu þinni með okkur? Er eitthvað sem hel'ur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lífi þínu? Þér er velkomið að skrifa eða hringja til okkar. Við gæt- um fyllstu nafnleyndar. Lesandi segir I’órunni Stefánsdóttur sögu sína. stúlka geti lært af henni. Það er alltaf best að vera einlægur og sannur og reyna ekki að Heimilisfangiö er: Vikan - „Lífsreynslusaga“, Seljavegur 2,101 Reykjavík, Netfang: vikan@frodi.is vera einhver sem maður alls ekki er og vill ekki vera. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.