Vikan


Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 52

Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 52
Upp með buxurnar, upp með buxurnar... Já, Hugh Granl buxnakarl á afmæli 9. september og veröur þá 38 ára gamall (old man, old man...). Hann fæddist í Lundúnum og lauk námi frá háskólanum í Oxford. Honum hefur gengið vel í hinum harða heimi Hollywood og það er í rauninni synd að augu al- heimsins hafi fyrst fyrir al- vöru farið að stara á hann eftir smá óhapp í Los Ang- eles. Hvernig væri að gleyma Hugh og gleðikon- unni í bílnum og muna bara eftir honum í hlutverki sínu í myndinni „Four weddings and a funeral" (Fjögur bt úðkaup og jarðarför). Hann á það skiliö af okkur! (Eða hvað, skuldum við honum eitthvaö?!) RNUAFMÆLI „Crazy - crazy for...” eða einhvern veginn svona byrjar textinn sem hún Patsy Cline gerði frægan. Konan, með þessa yndisfögru rödd. fæddist 8. sept- ember 1932 og fórst í flugslysi í mars árið 1963. Þótt hún hefði aðeins orðið rúmlega þrítug náði hún að slá í gegn meö rödd sem enn lifir. Lagið „Crazy”, eilt af þekktustu lög- um Patsy Cline, var hljóðritað skömmu eftir að hún lenti í alvarlegu bflslysi og það tók fjórar klukkustund- ir að koma laginu inn á plötu, en það þólti langur tími í „gamla daga”. Þar sem Patsy þjáðist af kvölum vegna brotins rifbeins náði hún ekki háu tónunum í laginu svo hljóðfæraleikar- arnir sendu hana heim, léku lagið inn á band og Patsy mætti tveimur vikum síðar og söng íagið inn í einni töku. Síðustu tónleikar Patsy Cline voru haldnir í Kansas 3. mars 1963 og el'tir tveggja daga bið í borginni, vegna illskuveðurs, var ákveðið að „taka sénsinn". Það hefðu þau betur ekki gcrl... Chaiies Albert I)a - eða Harry prii al'mæli 15. september og vérc ur þá 14 ára. llann elskar hraðskreiða bíla, súkkulaði og „ruslfæði” og eftirlætisdrykk- ur hans er Coca Cola. Hann þykir óragur; óttast hvorki hesla né háar skíðabrekkur og elskar gróður og blóm. Meðal þess sem honum líkar ekki er: lestur bóka, skólinn og fjölmiðlar. Þetta með fjöl- miðíana hefur hann örugglega sagt áður en Vikan fór að koma út. Okkur er vel við Harry og Harry er vel við okkur og því segjum við hér á Vikunni: Til hamingju Harry, þú átt af- mæli í dag. Til hamingju Harry, við send- um þennan brag: Til hamingju Harry, kveðjan kemur hér: Til hamingju Harry - nú Viku sendum þér! (Mikið gasalega var þetta nú góður kveðskapur!)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.