Vikan - 20.08.1998, Side 52
Upp með buxurnar, upp
með buxurnar... Já, Hugh
Granl buxnakarl á afmæli
9. september og veröur þá
38 ára gamall (old man, old
man...). Hann fæddist í
Lundúnum og lauk námi
frá háskólanum í Oxford.
Honum hefur gengið vel í
hinum harða heimi
Hollywood og það er í
rauninni synd að augu al-
heimsins hafi fyrst fyrir al-
vöru farið að stara á hann
eftir smá óhapp í Los Ang-
eles. Hvernig væri að
gleyma Hugh og gleðikon-
unni í bílnum og muna bara
eftir honum í hlutverki sínu
í myndinni „Four weddings
and a funeral" (Fjögur
bt úðkaup og jarðarför).
Hann á það skiliö af okkur!
(Eða hvað, skuldum við
honum eitthvaö?!)
RNUAFMÆLI
„Crazy - crazy for...” eða einhvern
veginn svona byrjar textinn sem hún
Patsy Cline gerði frægan. Konan, með
þessa yndisfögru rödd. fæddist 8. sept-
ember 1932 og fórst í flugslysi í mars
árið 1963. Þótt hún hefði aðeins orðið
rúmlega þrítug náði hún að slá í gegn
meö rödd sem enn lifir.
Lagið „Crazy”, eilt af þekktustu lög-
um Patsy Cline, var hljóðritað
skömmu eftir að hún lenti í alvarlegu
bflslysi og það tók fjórar klukkustund-
ir að koma laginu inn á plötu, en það
þólti langur tími í „gamla daga”. Þar
sem Patsy þjáðist af kvölum vegna
brotins rifbeins náði hún ekki háu
tónunum í laginu svo hljóðfæraleikar-
arnir sendu hana heim, léku lagið inn
á band og Patsy mætti tveimur vikum
síðar og söng íagið inn í einni töku.
Síðustu tónleikar Patsy Cline voru
haldnir í Kansas 3. mars 1963 og el'tir
tveggja daga bið í borginni, vegna
illskuveðurs, var ákveðið að „taka
sénsinn". Það hefðu þau betur ekki
gcrl...
Chaiies Albert I)a
- eða Harry prii
al'mæli 15. september og vérc
ur þá 14 ára. llann elskar
hraðskreiða bíla, súkkulaði og
„ruslfæði” og eftirlætisdrykk-
ur hans er Coca Cola. Hann
þykir óragur; óttast hvorki
hesla né háar skíðabrekkur
og elskar gróður og blóm.
Meðal þess sem honum líkar
ekki er: lestur bóka, skólinn
og fjölmiðlar. Þetta með fjöl-
miðíana hefur hann örugglega
sagt áður en Vikan fór að
koma út. Okkur er vel við
Harry og Harry er vel við
okkur og því segjum við hér á
Vikunni:
Til hamingju Harry, þú átt af-
mæli í dag.
Til hamingju Harry, við send-
um þennan brag:
Til hamingju Harry, kveðjan
kemur hér:
Til hamingju Harry - nú Viku
sendum þér!
(Mikið gasalega var þetta nú
góður kveðskapur!)