Vikan


Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 41

Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 41
semja kvikmyndahandrit, seg- ir hann að hann myndi nota Sögubrot af Árna í Hlað- hamri sem undirstöðu: „Að ég tali nú ekki um ef ég fengi að semja óperu! En eftir á að hyggja er sagan of grimmúð- leg en hún er lýsandi fyrir hina sterku sagnahefð íslend- inga, þar sem hún rís hæst, og auðvitað var það kona sem geymdi söguna sér í minni. En auðvitað hefur mig alltaf langað til að semja texta við óperu eftir Atla Heimi Sveinsson og þá eru þjóðsög- urnar sá sagnabrunnur sem ég myndi ausa úr og reyna að finna einhverja sögu þar sem helst allar söguhetjurnar dæju í lokin...” Hann segist ekki leggja eyrun við dægurlagatónlist: „Mest held ég upp á Ragnar Bjarnason - og svo djass...” Honum líkar vel að vera orðinn sextugur: „Eg vildi ekki upplifa aldursskeið sem ég yxi aldrei upp úr!” segir hann. „Auðvitað hljótum við að horfa til þess með nokkrum feginleika að við eigum öll eftir að sofna svefn- inum langa. Það er lífsins gangur að allt eldist og slitnar og ný kynslóð tekur við. Ég kvíði ekki ellinni.” Þótt Halldór telji sig ekki hafa samið margar rómantísk- ar vísur, leynast í fórum hans vísur um menn og staði, sem óneitanlega hafa yfir sér róm- antískan blæ. Svona orti hann um Pétur son sinn (blaða- mann á Morgunblaðinu) og Þórarinn Guðmundsson, tón- skáld og fiðluleikara, þegar þeir gengu saman um Vagla- skóg fyrir hartnær 25 árum: Og finnst ykkur ekki þessi „Sólin hátt á himni hló horfði á jarðartetur vísa um Eyjafjörð róman- þar sem gengu um grœnan skóg tísk? gamalt skáld og Pétur.” Eða þá þessi, sem ort var „Kerling reisir höfuð hátt mót sól. Hattinn tekur Blámaðurinn ofan. I sumar brá hún sér í nýjan kjól og sópar stássleg gamla fjallakofann.” þegar samgöngu- nefnd Alþingis heimsótti Brussel í janúar: „Þetta var um- deild ferð, en við áttum samt róman- tíska stund,” segir Halldór, sem orti af því tilefni vísuna Brussel”: Eins og gamall vinur heilsar hér hópnurn lítil krá með þrep sín skökk. Við setjumst þyrst við kvistótt borð oss ber bjór í krásum stúlka ung og frökk. Borgartöfrar! fell ég fyrir þeim. Ogflýti mérsvo aftur norður, - heim. „Nótt í Segið þið svo að Halldór Blöndal sé ekki rómantískur 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.