Vikan


Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 43

Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 43
Hvor er hvað? Það er lítill vandi að þekkja þá í sundur á mynd, Halldór Blöndal oq Jóhannes Kristjánsson eftir- hermu, en það getur verið flókið að greina á milli þegar Jóhannes tekur sig til og hermir eftir rödd Halldórs á snilldariegan hátt. Halldór og Kristrún ásamt syni þeirra, Pétri Blöndal blaðamanni á Morgunblaðinu, og barnabörnunum Önnu Margréti Sigurbergsdóttur og Halldóri Reyni Tryggvasyni. Ekki vitum við um hvað þau eru að ræða sín á milli. En Sunna Borg leikkona virðist vera að reyna að sannfæra forsætisráðherrann, Davíð Oddsson, um eitthvað sem henni liggur á hjarta. ulltrúar listamanna á staðnum þær Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Signý Sæmundsdóttir söngkona á tali við afmælisgesti. Ætli stjórnmálamenn tali um stjórnmál í afmælisveislum? Ef til vill eru þau að ræða um samfylkingu vinstri flokkanna, þau Guðrún Ágústs- dóttir, Hólmfríður Jónsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Frið- rik Sophusson. En svo qætu þau allt eins verið að ræða um hvað sum- arið er búið að vera faílegt. 43 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.