Vikan


Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 32

Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 32
Wið fram með Rósmarín- Þykkvabæjarkartöflum og grænmetissalati prontó. RÓSMARÍN-ÞYKKVA- BÆJARKARTÖFLUR 1 poki Þykkvabæjarskífur 1 fersk rósmaríngrein 4 msk. ólífuolía .■aAVS'*^ .V'-wií sósa-eggaldin-ostur). Bakað í 170 gráðu heitum ofni í 40 mínútur. Borið fram í litlum skálum. PETTO Dl POLLO Kjúklingabringur í steinselju- sítrónusósu 4-6 kjúklingabringur (úrbeinaðar og skinnlausar) 1 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 3 msk. hveiti 2 sítrónur (önnur til skrauts) 1/2 búnt fersk steinselja 4 msk hvítvín 60 g smjör ólífuolía (smávegis) 1-2 kjötkraftsteningar Setjið hveiti, salt og pipar í plastpoka. Skerið bringurnar til helminga og berjið þær flatar. Setjið ólífuolíu á pönnu og 1/3 af smjörinu og hitið vel. Setjið bringurnar, eina og eina í senn, í pokann með hveitinu og hristið létt þannig að bringurnar þekist vel. Steikið síðan í 3-4 mínútur hvorum megin. Geymið bringurnar á heitu fati meðan þið setjið 1-2 kjöt- kraftsteninga á pönnuna og af- ganginn af smjörinu, ásamt steinseljunni. Kreistið safann úr sítrónunni og bætið út í sósuna og skvettið dálitlu hvítvíni (4 msk.) yfir. Takið fat og skreytið það með sítrónu- sneiðum og leggið fagurgylltar kjúklingabringurnar ofan á. Hellið steinseljusósunni yfir. Kartöflurnar baðaðar í ólífu- olíunni og settar í ofnskúffu. Rósmarín saxað smátt og stráð yfir og sett í 250 gráðu heitan ofn í 10-15 mínútur. GRÆNMETISSALAT PRONTÓ tilbúið, ítalskt grænmetis- salat í poka 3 msk. ólífuolía 1/2 msk. rauðvínsedik 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar ólífur að vild Blandið öllu saman í skál. TÍRAMÍSÚ 2 pk. Lange Vingers kex 2 box mascarpone ostur 6egg 2-3 bollar sterkt Lavazza kaffi 1/2-1 bolli Amaretto Di-Saronno líkjör 1-3 msk. sykur 1/2 bolli dökkt kakó Eggjarauður og sykur (ekki mikill ef notaður er líkjör) þeytt í létta froðu og osturinn settur saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið saman við. Ekki örvænta þótt kekkir náist ekki alveg úr! Leggið Lange Vingers kexið í form og hellið einum bolla af kaffi og örlitlu af líkjör yfir. Smyrjið 1/3 hluta kremsins yfir. Endurtakið síðan líkt og gert er þegar lasagna er búið til. Sumir hafa tvö lög af kexi. Eg hef lögin þrjú. Við endum á kreminu og geymum í kæli, jafnvel frysti, þar til borið er fram. Setjið sigtað kakó yfir en ekki fyrr en rétt fyrir fram- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.