Vikan


Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 50

Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 50
Texti og myndir: Þröstur Haraldsson. SIZjJJJjZjJ* JJ oó 2jS2j Einn af ástsælustu vísindamönnum þjóðarinnar, Ragnar Stefáns- son jarðskjálftafræðingur, hélt upp á sextugsafmæli sitt á dögun- um en hann er reyndar jafnaldri og bekkjarbróðir Halldórs Blöndal samgönguráðherra sem einnig hélt upp á afmæli sitt. Bæði þessi afmæli voru haldin norðan heiða því Ragnar bauð til veislu á heimaslóðum eiginkonu sinnar, Ingibjargar Hjartardóttur rithöf- undar, í Svarfaðardal. Afmælisveislan var haldin í fé- lagsheimilinu Rimum og sátu þar um 140 manns undir borð- um, snæddu grillað lambakjöt og hlýddu á fjölbreytta dagskrá með söng og sellóleik, að ógleymdum fjölmörg- um ræðum og ljóðaflutningi þar sem af- mælisbarnið var hlaðið margvíslegu lofi. Það var talið merki um áhrif Ragn- ars á æðri stöðum að veðrið sem verið hefur afleitt í Svarfaðardal þetta sumar var með allra besta móti kvöldið sem veislan fór fram, enda margir starfs- menn Veðurstofunnar mættir til leiks. Vikan var á staðnum og festi stundina á filmu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Gamlir félagar Ragnars úr Æskulýðsfylking- unni færðu lionum ýmsar gjafir, svo sem for- síðu af Neista frá 1969. Hér er Guðbjörg Sveinsdóttir að afhenda Ragnari gjöf en að baki honum má sjá Birnu Þórðardóttur og ennið á Einari Ólafssyni. Margir ávörpuðu Ragnar í tilefni dagsins og Þórarinn Hjartarson mágur hans flutti honum samannjörvaða drápu þar sem allar hendingar enduðu á orðum sem rímuðu við Ragnar. Málin rædd i sumarblíðunni í Svarfaðardal, frá vinstri. Unnur Guttormsdóttir, Haraldur Bessa- son og Guðjón Arngrímsson. Lambakjötið var grillað í gömlum oliu- tanki en því verki stjórnuðu þrir Jónar, Jón Guðni Kristjánsson, Jón Geirsson og Jón Daníelsson auk Arnar Bjarnasonar trúbadors. HP*lj WH |j i A f V , kSátl ; i\ • 'zÆsttmZ.Jy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.