Vikan


Vikan - 20.08.1998, Qupperneq 15

Vikan - 20.08.1998, Qupperneq 15
heim.” Ég fór í kápuna og gekk út. Magnús kom út á tröppurnar. „Reyndu ekki að vera með einhver merkileg- heit við mig. Það er allt of seint fyrir þig.” Ég veit ekki hvernig ég komst heim þetta kvöld. Ég var gjörsamlega lömuð. Ég gæti aldrei leiðrétt þennan kjánaskap minn. Árin liðu. Ég hitti góðan mann, giftist honum og eign- aðist yndisleg börn. Einu sinni fórum við í boð. Þar hitti ég Kalla. Hann heilsaði mér og maðurinn minn heilsaði hon- um. Kalli hafði verið giftur, var fráskilinn og á leið til Sví- þjóðar í vinnu. Ég fann að ég bar engar ástartilfinningar til hans, aðeins tregablandnar minningar. Hann var fyrsta ástin mín og mig langar til að hann viti sannleikann til þess að við getum átt hreina minn- ingu um bernskuástina. Þess vegna skrifa ég þetta bréf. Það er ekkert víst að Kalli lesi það. Einhverjum finnst kannski þessi litla saga barnaleg, en ég vona að einhver lítil, ástfangin Vilt þú deila sögu þinni með okkur? Er eitthvað sem hel'ur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lífi þínu? Þér er velkomið að skrifa eða hringja til okkar. Við gæt- um fyllstu nafnleyndar. Lesandi segir I’órunni Stefánsdóttur sögu sína. stúlka geti lært af henni. Það er alltaf best að vera einlægur og sannur og reyna ekki að Heimilisfangiö er: Vikan - „Lífsreynslusaga“, Seljavegur 2,101 Reykjavík, Netfang: vikan@frodi.is vera einhver sem maður alls ekki er og vill ekki vera. 15

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.