Vikan


Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 14

Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 14
 Hún snertir það, hann skrifar um það, hún horfir á það: NAKIÐ FÓLK Texti: Þórunn Stefánsdóttir Mér hefur aldrei þótt óþægilegt að vinna með nakið fólk. En auðvitað kemur það fyrir að fólki finnst óþægilegt að leggj- ast nakið á nuddbekkinn. Flestir finna ekkert fyrir því, finnst það sjálfsagt og eðlilegt. Ég skil fólk eitt eftir í herberg- inu meðan það afklæðir sig og þegar ég kem inn er viðkom- andi kominn undir teppi. Sumir kjósa að vera á nærföt- unum og það er alveg sjálfsagt mál. Ég byija alltaf á því að nudda fæturna og vinn mig upp eftir líkamanum og gæti þess alltaf að breiða yfir brjóst NUDDARINN Andrúmsloftið á nuddstof- unni hennar Jóku er einstak- lega Ijúft og notalegt. Yeggirn- ir eru málaðir mildum litum, herbergið er lýst upp með kertaljósi og einhvers staðar í bakgrunninum læðist í eyrun róandi tónlist. Fer i nektarböð i Hollandi. og aðra viðkvæma líkams- hluta. Annars er nekt algjört aukaatriði í mínu starfi. Ég vinn miklu dýpra, nektin er eingöngu ysta lagið á mann- eskjunni. Éf til vill má segja að ég sé að nudda sálina ekki síð- ur en líkamann. Mér finnst nekt eðileg og sjálfsögð. Nakt- ir líkamar eru fallegir og oft er nekt minna mál heldur en þeg- ar maður er kominn í föt. Þá fer maður eitthvað að „vesen- ast“, hugsa um hvernig maður lítur út. Ég ferðast stundum til Hollands með syni mínum og þá notum við tæicifærið og för- um í nektarböð. Þar eru allir saman, karlar, konur og börn. Mér finnst það frábært, endur- nærandi og eðlilegt. Maður er sannur þegar maður er nakinn eins og náttúran skapaði mann.“ RITSTJÓRINN Þegar Davíð Þór Jónsson, ritstjóri tímaritsins Bleikt og blátt, kveikir á tölvunni sinni er það ekki til að skoða línurit eða eitthvað þess konar. Oftar en ekki er hann að skoða djarfar myndir af nöktu fólki. En stór hluti af starfi hans sem ritstjóri blaðsins fer í að leita að fólki sem er tilbúið að láta mynda sig fyrir blaðið. ✓ Eg legg metnað minn í að hafa íslenskar fyr- irsætur í blaðinu, helst á forsíðunni. Eftir að ég tók við ritstjórn blaðsins hef ég verið að breyta ímynd þess og það verður sífellt auðveldara að fá fólk til þess að sitja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.