Vikan


Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 36

Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 36
i'&vfáHað ún PocrQijnt 100% ull Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma: 565-4610 HÚFUR OG SOKKAR Blá og hvít hiifa: Stærðir 2-6 ára, húfuvídd 46 sm Gam: PEER GYNT100% ull Blátt nr. 525 1 dokka Hvítt nr. 217 1 dokka Ryðbrúnt nr. 242 1 dokka Einnig er hægt að nota SMART ADDI pijónar frá TINNU: 40 sm hringpij. nr. 2.5 Mælum með BAMBUSPRJÓNUM 40 sm hringpij. nr. 3.5 Góðir fylgihlutir: Merkihringir og dúskamót. ADDI segulplata hentar vel við munsturpijón. PRJÓNFESTA Á PEER GYNT: 221. í sléttu pijóni á pijóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er pijónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er pijónað þarf grófari pijóna. Fitjið upp með ryðbrúnu á hringpijón nr. 2.5 100 lykkjur. Pijónið stroff, 1 sl., 1 br. einn hring og skipt- ið yfir í blátt. Pijónið áfram með bláu þar til stroff- ið mælist 3 sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Pijónið 1 hring slétt með bláu og síðan munstur A. Pijónið þá með ryðbrúnu þannig: 1 hring sléttan, 1 hring brugðinn, 1 hring sléttan, 1 hring brugðinn. Skiptið yfir í blátt og prjónið 1 prjón sléttan. Pijónið þá munstur B þar til húfan mæhst u.þ.b. 20 sm, endið á heilli eða hálfri stjömu. Pijónið þá 1 hring með bláu. Lykkið saman toppinn á húfúnni og hafið samskeytin fyrir miðju að aftan. Gerið 2 ryðbrúna dúska, ca. 3 sm í þvermál, og saumið við hvort hom á húfunni. Grá húfa og sokkan Stærðin 2-6 8-10 ára Húfuvídd: 46 49 sm Gam: PEER GYNT100% ull Grátt nr. 7 Kremað nr. 664 Blátt nr. 525 Ryðrautt nr. 337 Gult nr. 126 3 4 dokkur 1 dokka í báðar stærðir 1 dokka í báðar stærðir 1 dokka í báðar stærðir 1 dokka í báðar stærðir Einnig er hægt að nota SM ART ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með BAMBUSPRJÓNUM Sokkapijónar nr. 3 og 3.5 40 sm hringpij. nr. 3 og 3.5 HÚFA Fitjið upp með gráu á hringprjón nr. 3, 100-108 lykkjur. Prjónið 2 sm slétta í hring + 1 hring brugðinn = brotlína + 2 sm slétta. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5 og pijónið munstur C, teljið út frá miðju að framan hvernig á að byrja á munstrinu, sfðasta lykkjan er prjónuð brugðin. Þegar mun- strinu Iýkur er pijónað slétt með gráu þar til mælast 9-10 sm frá brotlínu. Þá er tekið úr þannig: * 23-25 sléttar, 2 sléttar saman *. Endurtakið frá * til * út pijóninn. Pijónið 1 hring án úrtöku. Endurtakið þessa 2 pijóna þar til 48 lykkjur em eftir á húfunni og þá er tekið úr í hveijum pijóni þar til 4 lykkjur em eftir. Pessar 4 lykkjur eru pijónaðar = skott, þar til skottið mælist 12 sm. Sh'tið frá og dragið f gegn- um lykkjumar. Gerið h'tinn dúsk í öllum litum og festið við skottið. SOKKAR Fitjið upp með gráu á sokkaprjóna nr. 3, 52-56 lykkjur. Pijónið stroff 2 sl. 2 br. 3 hringi. Skiptið yfir í sokkaprjóna nr. 3.5 og prjónið munstur C, teljið út frá miðju að framan hvemig á að byija á munstrinu. Aukið í 1 lykkju í lok prjónsins og pijónið hana brugðna. Þegar munstrinu lýkur er pijónaður 1 hringur brugðinn = brotiína og síðan slétt 6 sm. ATHUGIÐ á síðasta hring er lykkjum fækkað f 40-44 lykkjur. Snúið röngunni út og pijónið stroff 1 sl. 1 br. 6-7 sm. Skiptið nú í hliðum með 20-22 lykkjur á hvomm helming. Pijónið hæl yfir aftari helminginn af lykkjunum þannig: Pijónið slétt pijón fram og til baka 4-5 sm (takið fyrstu iykkjuna alltaf óprjónaða fram af). Úrtaka á hælnum: Pijónið þar til 5-6 lykkjur em eftir í annarri hliðinni, snúið við, takið fyrstu lykkjuna ópijónaða fram af og pijónið þar til 5-6 lykkjur em eftir í hinni hliðinni. Snúið við, takið fyrstu lykkjuna ópijónaða fram af og pijónið þar til 1 lykkja er eftir fyrir framan þar sem snúið var við, takið hana ópijónaða fram af, 1 slétt, steypið ópijónuðu lykkjunni yfir. Snúið við og pijónið þar til 1 lykkja er eftir fyrir framan þar sem snúið var við, pijónið 2 brugðnar saman. Snúið við og endurtakið úrtökurnar þar til allar hliðarlykkjurnar hafa verið teknar úr. Pijónið nú upp 9-11 lykkjur meðfram brúnunum á hælnum. ATHUGIÐ: Hringurinn byrjar á miðjum hæl. Pijónið slétt í hring og pijónið 2 sléttar saman í lok fyrsta pijóns, en í byijun fjórða pijóns er 1 lykkja tekin ópijónuð fram af, pijónið 1 slétta, steypið ópr- jónuðu lykkjunni yfir. Takið þannig úr á öðrum hverjum hring þar til 40-44 lykkjur em á hringnum. Pijónið áfram þar til fóturinn mælist 16-18 sm eða þar til 3 sm vant-ar upp á fulla lengd. Skiptið nú lykkjunum jafnt á ptjónana. Takið úr fyrir tá þanig: * I iok 1. pijóns þegar 2 lykkjur em eftir: Takið 1 lykkju ópijónaða fram af, pijónið 1 sl., steypið ópij. lykkjunni yfir. í byrjun 2. prjóns: Prjónið 2 sl. saman. Endurtakið þetta á 3. og 4. prjóni *. Endurtakið frá * til * á öðmm hveijum hring 3 sinn- um enn og síðan á hveijum hring þar til 8 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjumar sem eftir em og herðið vel að. Bijótið uppábrotið yfir á réttuna. ■ Munstur A Skýringar á merkjum við bláa og hvíta húfu □ = Hvítt H = Blátt m ¥ • • • • □ • y _ • i • <» • n • • • - ¥ ¥ •j Z • • • ¥ ¥ • • • i ¥ § • ¥ u u • • •j •j • ¥ • ¥ • • ¥ _ •j • ¥ • • _ ¥ • • ¥ • • •j ¥ w • • • m □ □□□□□ • • _ □ □ □ ¥ ¥ J ¥ • • • ¥ ¥ u • ¥ • ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ • u ¥ • ¥ w ¥ • • ¥ ¥ • ¥ • u ¥ •, • • • • ¥ ¥ • ¥ ¥ ¥ ¥ • • ¥ ¥ • • • • ¥ ¥ • Z _ • i • — i • •_ • • - ¥ ¥ •_ ¥ •l • — • £ • ± — • \ > Munstur B, endurtekið ATHUGIÐ: Þegar prjónað er með tveimur litum er mikilvægt að hafa báða litina á vísi- fingrinum í einu. Sá litur sem á að vera meira áberandi (rík- jandi), oftast er það munsturliturinn, er hafður innar á fin- grinum en hinn utar (víkjandi). 1/ Munstur C 4 Miðja að framan á húfu og sokkum Skýringar á merkjum við gráa húfu og sokka I I = Kremað 0 = Grátt H = Blátt Œ = Ryðrautt ■ = Gult Þvottur á PEER GYNT \«E/ Handþvottur Leggið alls ekki f blcyti. Þvoið strax. Vindið í þvottavél. m Leggiö flíkina strax til þerris f rétt mál, fjarri sólai Ijósi og ekki á ofn. Notið Þvottaefni Gott er að nota mýkingarefni í síðasta skolvatn á ullarflík sem er handþvegin. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.