Vikan


Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 16

Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 16
Smásaga eftir Ingva Þór Kormáksson. Smásagnasamkeppni Vikunnar mamma er að gera inni í þessu eina ókannaða her- bergi íbúðarinnar. Hann hef- ur svo óvart ýtt við hurðinni þannig að hún féll að stöfum. Hún fikrar sig að dyrunum og ýtir á hurðina. Hún hagg- ast ekki. Það er enginn sner- ill á henni að innanverðu. En það á þó ekki að skipta máli því að snerilinn hinum megin á að vera óvirkur og er ein- ungis notaður til að toga í hurðina til að opna. Hún ýtir á hana aftur af öllum kröft- um en ekkert gerist. Þar fór í verra. Kannski að strákurinn geti opnað hinum megin frá. „Haddi minn,“ segir hún, „Opna fyrir mömmu.“ Ekkert gerist um stund. Síðan heyrir hún rjálað við dyrnar og drenginn kalla á mömmu í spurnartóni. „Opna hurðina, Haddi minn. Opna.“ Eftir nokkur andartök má heyra ískur er snerillinn þok- ast niður. Hún ýtir á hurðina en án árangurs. Skellur heyr- ist er drengurinn missir takið á snerlinum. Hann hefur þurft að tylla sér upp á tær til að ná taki á snerlinum, hang- ið í honum örskamma stund og dottið svo á rassinn. „Reyndu aftur, elskan. Reyndu aftur að opna.“ Og reyndar tekst drengnum aftur að ná haldi en sama sagan endurtekur sig. Snerill- inn er ennþá óvirkur en skrá- in sjálf hefur allt í einu farið að gegna hlutverki sínu eftir margra ára hlé. Ekki er laust við að fiðring- ur fari um hana. Þetta gæti orðið þónokkur tími sem Hún stígur inn í gluggalausa geymsluna og litast um. Ekki laust við að taka þurfi til hendinni. Reyna í það minnsta að koma skipulagi á draslið sem hent hefur verið hingað inn undanfarin tvö ár. Ansans að peran skuli vera ónýt. En birtan sem berst úr eldhúsinu og í gegnum loftop á útvegg geymslunnar ætti að nægja. Þetta á svo sem ekki að verða nein allsherjar- hreingerning. Allt í einu stendur hún í myrkri. Dyrnar hafa lokast. Tveggja ára gamall sonur hennar hefur komið valtur á fótunum, til að forvitnast um hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.