Vikan


Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 48

Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 48
Sigurður Helgi lögmaður: Viðtal: Þórunn Stefándóttir Myndir úr einkaeign Á ættarmóti Sama í Noreai með samískt hrekkjagen Saklaus náttúruböm, heiðingjar, furðufyrirbæri sem sýsla með hreindýr, göldróttir kuklarar og hættulegir hnífamenn. Þetta em nokkrar þeirra skilgreininga sem notaðar hafa verið yfir Sama í gegnum tíðina. Vel á minnst, Sam- ar em Samar, þeir vilja alls ekki láta kalla sig Lappa. Lappi er niðr- andi orð, er í rauninni það sama og Leppalúði, sem samkvæmt orða- bókum er sá sem er tötralega eða lufsulega klæddur. ísland átti sinn fulltrúa á ættarmóti Sama, sem haidið var í Noregi í júlí, Sigurð Helga Guðjónsson lögmann. Hann mætti ásamt fríðu fötuneyti, ko- nu sinni, tveimur dætrum og fjórum frænkum. „Jú, ég er löglegur Sami, er það að einum fjórða hluta. Amma mín, sem ég ólst upp hjá á Hólmavík, var Sami frá Norður-Noregi og á einnig ættir að rekja til Finnlands og Rússlands. Hún braust til mennta og lærði hjúkrunar- fræði. Hún kom til Islands til starfa, ætlaði að vera hér um skamma hríð en kynntist afa mínum og settist hér að. Amma hélt uppruna sínum ekki á lofti og ég var orðinn stálpaður þegar ég komst að því að hún væri Sami.“ Samar eiga sér langa sögu og erfiða. Þeir eru frumbyggj- ar Skandinavíu og Kól- anskaga, eiga sitt eigið tungumál og menningu og margt er skylt með þeim og Eskimóum og Indíánum í Norður-Ameríku. Þeir lifðu rólegu hirðingjalífi fram til ársis 1600, þegar trúboðið kom og Samalandi var skipt upp. Það var litið á Samana sem einföld náttúrubörn sem þyrfti að hafa vit fyrir. Sig- urður hefur kynnt sér náið sögu Samanna. „Kirkjan lagði mikla áherslu á að upp- ræta heiðin trúarbrögð þeirra, sem byggðust mikið á sérstökum Samískum söng, svokölluðu joik. Joikið var verkfæri Samanna til að kom- ast í samband við guðina. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.