Vikan


Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 43

Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 43
SKELLTU ÞÉR Á TÓN- LEIKA OG LIFÐULENGUR Könnun sem gerð var í Sví- þjóð sýnir að þeir sem fara oft í leikhús, kvikmyndahús, tón- leika og íþróttaviðburði lifa lengur en þeir sem liggja heima í sófa. Fylgst var með 12 þúsund manns í níu ár. Nið- urstaðan var sú að af þeim 850 sem dóu á árunum sem könn- unin stóð yfir tilheyrðu aðeins 20% þeirra hópnum sem fór út á lífið. Vísindamennirnir halda því fram að tilfinning- arnar, sem fara í gang við að hlusta á tónlist og texta og hvetja íþróttafólkið til dáða, styrki ónæmiskerfið. Ífuótandi vellíðan Vissuð þið að bananar og hunang vinna á timburmönn- um og trönuber lækna blöðru- bólgu? Það er ekki amalegt að byrja daginn með ferskum ávaxtasafa, finna líkamann fyllast orku og sjá kílóin leggja \áflótta! _________^ /APPELSÍNUR. Stórt glas aK appelsínusafa gefur allt það C- vítamín sem líkaminn þarfnast yfir daginn. Appelsínudrykkur: 1 banani, 5 jarðarber, 2 þroskaðar apríkósur, safinn úr einni stórri appelsínu, 2 stórar skeiðar rjómaís og 200 ml mjólk. viku. Mundu að millivegurinn er alltaf bestur og að það borgar sig að vera þrjósk. Ekki gefast upp! HURRA FYRIR HAFRA- GRAUTNUM Stór diskur af hafragraut með léttmjólk og ávöxtum er eitt af því hollasta sem þú get- ur látið inn fyrir þínar varir. Bæði sem morgunmatur og sem skyndifæði þegar þú hef- ur ekki tíma til að elda kvöld- mat. Hafragrautur er bragð- góður og næringarríkur. þurrkaðar 300 ml jógúrt ætis. V^ragðba apríkósur, og sykur til BANANAR. Bananar og hunang koma jafnvægi á sykurbúskap líkam- ans eftir of mikla drykkju. Bananadrykkur: 1 banani, 250 ml léttmjólk og jógúrt, 1 matskeið hunang, 1 matskeið hveitiklíð og 2 matskeiðar ískurl. Næst þegar þú ferð í megrun og sykurþörfin ætlar þig lifandi að drepa skaltu fá þér banana. Hann er saðsamari en nokkur annar ávöxtur, fullur af kolvetnum og C-vítamíni. Hann inniheld- ur einnig kalíum og magnesí- um, en það eru steinefni sem líkaminn þarf á að halda. Ef einhver er svo elskulegur að rétta að þér banana eftir lík- amsræktartímann skaltu taka við honum með góðri sam- visku. Þú átt hann ekki aðeins skilið, þú þarft á honum að halda! ■ BER. Eru auð- ug af vítamínum Trönuber eru gott meðal í baráttunni gegn blöðrubólgu. Berjadrykkur: Slatti af blönduð- um berjum (t.d. bláber og trönu- ber), 3 ananas- sneiðar, 1 ban- ani, 300 ml jó- gúrt og 1 matskeið hunang. /ANANAS. Fullur af sykri og fyllir líkamann orku Ananasdrykkur: 3 sneiðar ferskur an- anas, 6 ferskar eða EPLI. Eru auðug af A- vítamínum og halda húð- inni fallegri. Epladrykkur: 2 epli, 1 passioná- vöxtur, 1 banani, 1 kiwi og 100 ml ísköld mjólk. ^ MIKILVÆG-\ 1 IR DRAUM- ' AR Okkur dreymir oft um það sem við vorum að hugsa um áður en við fórum að sofa en í draumunum birtast okkur oft mikilvæg minn- ingabrot. Draumar gefa okkur aðgang að undirmeðvitund- inni, þeir eru skilaboð frá okkur til okkar. Það er ekki til nein drauma- ráðningauppskrift, táknin sem birtast okkur í draumum hafa mismunandi merkingu ólíka reynslu hvers og eins. Taktu draumana þína al- varlega. Hugsaðu um þá og mark á því sem þeir þér. ^ BANANAMEGRUNAR>\ KÚR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.