Vikan


Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 7

Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 7
Þorgrimur Þráinsson rithöfundur „Til fyrirmyndar fyrir ungu kyn- slóðina. Hann er glaður og hóf- samur og bak við hógværa fram- komuna er mikill maður. Hann er einnig fallega klaeddur." Helgi Jó- hannesson hrl.: „Sann- kallaður gleðigjafi. Lífleg framkoma hans og út- geislun hefur töfrað margar." |in H. Steindórsson sálfræðingur: brýst fram úr skýjunum þegar 'in brosir." Herra Karl Sigur- björnsson biskup Is- lands: „Fólki líður vel návist hans. Eykur sjálfstraust fólks með framkomu sinni og hjartahlýju." Þorsteinn J. Vilhjálmsson sjónvarpsmaður: „Opinn, elskulegur, kurteis og sýnir öðru fólki áhuga." Egill Eðvarðsson leikstjóri: „Einn besti daðrari landsins. Kann kúnstina að daðra á ítalskan, flottan máta. Og um hann er líka sagt: Hann þorir að klæða sig eftir eigin smekk og á mjög skemmtilegan hátt. Hann hefur mjúkt og hlýtt viðmót og geislar af góðmennsku." Árni Sigfús- son framkv- stj.: „Falleg framkoma og útgeislun. Glæsilegur og fær hjart- að til að slá örar í konum á öllum aldri." Þráinn Karlsson leikari: „Fólki líð- ur vel í návist hans. Hann hefur mikla útgeislun og góða kímni- gáfu." Kristján Davíðsson listmálari: „Hann er eins og grískur guð og mikill lifskúnstner. Ennþá fallegri í dag en hann varfyrir nokkrum áratugum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.