Vikan


Vikan - 03.09.1998, Qupperneq 7

Vikan - 03.09.1998, Qupperneq 7
Þorgrimur Þráinsson rithöfundur „Til fyrirmyndar fyrir ungu kyn- slóðina. Hann er glaður og hóf- samur og bak við hógværa fram- komuna er mikill maður. Hann er einnig fallega klaeddur." Helgi Jó- hannesson hrl.: „Sann- kallaður gleðigjafi. Lífleg framkoma hans og út- geislun hefur töfrað margar." |in H. Steindórsson sálfræðingur: brýst fram úr skýjunum þegar 'in brosir." Herra Karl Sigur- björnsson biskup Is- lands: „Fólki líður vel návist hans. Eykur sjálfstraust fólks með framkomu sinni og hjartahlýju." Þorsteinn J. Vilhjálmsson sjónvarpsmaður: „Opinn, elskulegur, kurteis og sýnir öðru fólki áhuga." Egill Eðvarðsson leikstjóri: „Einn besti daðrari landsins. Kann kúnstina að daðra á ítalskan, flottan máta. Og um hann er líka sagt: Hann þorir að klæða sig eftir eigin smekk og á mjög skemmtilegan hátt. Hann hefur mjúkt og hlýtt viðmót og geislar af góðmennsku." Árni Sigfús- son framkv- stj.: „Falleg framkoma og útgeislun. Glæsilegur og fær hjart- að til að slá örar í konum á öllum aldri." Þráinn Karlsson leikari: „Fólki líð- ur vel í návist hans. Hann hefur mikla útgeislun og góða kímni- gáfu." Kristján Davíðsson listmálari: „Hann er eins og grískur guð og mikill lifskúnstner. Ennþá fallegri í dag en hann varfyrir nokkrum áratugum."

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.