Vikan


Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 52

Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 52
Heyrðu, Alla mín. Það ætti nú bara að 1 \ taka þig í fangið og syngja fyrir þig ' Xvögguvísu! Svona ung og kornin svona langt! Samt engin barnastjarna, hún \ Alicia Silverstone, sem verður 22 ára ' 4. október, sama dag og Þorgerður Gunnarsdóttir, Hjartakmisarinn með gullkeðjurnar, Julio Iglesias, á afmæli 23. september og verður þá 55 ára. Það er því augljóst að íslenska þýðing- in á nafni hans, „Júlíó í glasi“ stenst engan veginn; hafi maðurinn verið miítið í glasi um dagana lili hann varla svona unglega út! Julio var efnilegur fótboltamaður og lék með Real Madrid. Draumur hans var að verða atvinnumaður í fótbolta, en bílslys batt enda á þann draum. Julio lenti í slysinu um miðja nótt árið 1963, ásamt vinum sínum, og var, að hálfu lamaður í eitt og hálft ár. Honum var ekki gefin nein von um að hann gæti gengið aftur og eyddi dapurlegum hugsununt sín- um á andvökunóttum á sjúkrahúsinu við að hlusta á útvarp og skrifa sorgleg ljóð. Hjúkrunarmaðurinn sem annáðist hann, Eladio Magdaleo, gaf honum gílar og þar meö fæddist hug- myndin um að gerast söngv- ari. Julio náði ekki fullurn bata fyrr en árið 1968, fimm árum eftir slysið, og hélt þá áfram námi í lagadeild há- skólans í Madrid. Julio Igles- isas er sá söngvari sem syng- ur á lleslum tungumálum: spænsku, þýsku, japönsku, ensku. ítölsku, portúgölsku og frönsku. Julio var kvæntur á árunum 1971-1978 og á þrjú börn frá því hjónabandi en er nú í sambandi við hollensku fegurðardísina Miranda og þau eiga eins árs gamlan son... Önnur ung stjarna á afmæli í þessari Viku; Gwyneth Paltrow, en hún verður 26 ára. Hún er fegin að vera loksins orðin hún sjálf, því lengi vel var hún ekki kölluð ann- að en „kærastan hans Brad Pitt" eða „dóttir hennar Blyt- he Danner" (fræg leikkona). Nú er það nalnið hennar sem skín skærunt stöfum á hvíta tjaldinu, enda stúlkan búin að sanna sig. Fyrsta hlutverkið hennar í kvikmynd var á móti John Travolta í myndinni „Shout" og eft- ir að hún hafði leikið stúlkuna Wendy í mynd Steven Spielberg, „Hook“ vissi hún að hún var á réttri hillu í lífinu: leikarahillunni, peningahillunni, hillu lræga lolksins...Og þar situr hún ör- ugglega næstu árin, ef ekki ára- tugina, ef hún heldur vel á spil- unum... Mesta kynbomba allra tíma (að sögn karlmanna), frú Brigilte Bar- dot, verður 64 ára 28. september. Hún skráir sig sent leikkonu, dýra- verndunarsinna og rithöfund. Hún hefur verið gift fjórum sinnum og á einn son. Hún hefur ekki alltaf átt sjö dagana, sæla og eftir henni er þetta halt: „Á vissum tímum í lífi mínu lang- aði mig til að deyja. Dauðinn var eins og ástin; rómantískur llólti. Ég tók inn lyf, því ég vildi ekki henda mér fram af svölum og vita að fólk myndi taka ntyndir af mér látinni á gangstéttinni."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.