Vikan


Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 12

Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 12
Umsjón: Þórunn Stefánsdóttir Myndir: Gísli Egill Hrafnsson Förðun: Erla Björk Stefánsdóttir, förðunar- meistari hjá Face Stockholm. Laugavegi. Jakkinn fæst í versluninni Hjá Hrafnhildi, Engjateigi 5. ú var tíðin að það hefði verið óhugsandi að mæðgur klæddust sömu fötunum. Mamman var í praktískum Hagkaupssiopp heima við húsverkin, dóttirin klæddi sig nákvæmlega eins og vinkonurnar. í dag er hinsvegar ekki óalgengt að mæðgur gangi í fataskápinn hvor hjá annarri og skiptist á föt- um. Við fórum í verslunina Hjá Hrafnhildi og fengum lánaða tvo sams konar svarta jakka, síða og þrönga í mittið. Það snið eigum við eftir að sjá mikið í tískuversl- ununum í vetur. Síðan heimsóttum við mæðgurnar Elínu Eyjólfsdóttur og Soffíu Hreinsdóttur og afhent- um þeim sinn hvern jakkann. Við báðum þær að velja úr fataskáp sínum föt sem þær myndu nota við jakkann til að kanna hvort 20 ára aldursmunur þeirra kæmi fram í ólíkum smekk. Og viti menn: Ald- ursmunurinn kom ekki í Ijós, þær reyndust hafa sama stfl, mamman og dóttirin. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.