Vikan


Vikan - 03.09.1998, Qupperneq 36

Vikan - 03.09.1998, Qupperneq 36
i'&vfáHað ún PocrQijnt 100% ull Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma: 565-4610 HÚFUR OG SOKKAR Blá og hvít hiifa: Stærðir 2-6 ára, húfuvídd 46 sm Gam: PEER GYNT100% ull Blátt nr. 525 1 dokka Hvítt nr. 217 1 dokka Ryðbrúnt nr. 242 1 dokka Einnig er hægt að nota SMART ADDI pijónar frá TINNU: 40 sm hringpij. nr. 2.5 Mælum með BAMBUSPRJÓNUM 40 sm hringpij. nr. 3.5 Góðir fylgihlutir: Merkihringir og dúskamót. ADDI segulplata hentar vel við munsturpijón. PRJÓNFESTA Á PEER GYNT: 221. í sléttu pijóni á pijóna nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er pijónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er pijónað þarf grófari pijóna. Fitjið upp með ryðbrúnu á hringpijón nr. 2.5 100 lykkjur. Pijónið stroff, 1 sl., 1 br. einn hring og skipt- ið yfir í blátt. Pijónið áfram með bláu þar til stroff- ið mælist 3 sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Pijónið 1 hring slétt með bláu og síðan munstur A. Pijónið þá með ryðbrúnu þannig: 1 hring sléttan, 1 hring brugðinn, 1 hring sléttan, 1 hring brugðinn. Skiptið yfir í blátt og prjónið 1 prjón sléttan. Pijónið þá munstur B þar til húfan mæhst u.þ.b. 20 sm, endið á heilli eða hálfri stjömu. Pijónið þá 1 hring með bláu. Lykkið saman toppinn á húfúnni og hafið samskeytin fyrir miðju að aftan. Gerið 2 ryðbrúna dúska, ca. 3 sm í þvermál, og saumið við hvort hom á húfunni. Grá húfa og sokkan Stærðin 2-6 8-10 ára Húfuvídd: 46 49 sm Gam: PEER GYNT100% ull Grátt nr. 7 Kremað nr. 664 Blátt nr. 525 Ryðrautt nr. 337 Gult nr. 126 3 4 dokkur 1 dokka í báðar stærðir 1 dokka í báðar stærðir 1 dokka í báðar stærðir 1 dokka í báðar stærðir Einnig er hægt að nota SM ART ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með BAMBUSPRJÓNUM Sokkapijónar nr. 3 og 3.5 40 sm hringpij. nr. 3 og 3.5 HÚFA Fitjið upp með gráu á hringprjón nr. 3, 100-108 lykkjur. Prjónið 2 sm slétta í hring + 1 hring brugðinn = brotlína + 2 sm slétta. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5 og pijónið munstur C, teljið út frá miðju að framan hvernig á að byrja á munstrinu, sfðasta lykkjan er prjónuð brugðin. Þegar mun- strinu Iýkur er pijónað slétt með gráu þar til mælast 9-10 sm frá brotlínu. Þá er tekið úr þannig: * 23-25 sléttar, 2 sléttar saman *. Endurtakið frá * til * út pijóninn. Pijónið 1 hring án úrtöku. Endurtakið þessa 2 pijóna þar til 48 lykkjur em eftir á húfunni og þá er tekið úr í hveijum pijóni þar til 4 lykkjur em eftir. Pessar 4 lykkjur eru pijónaðar = skott, þar til skottið mælist 12 sm. Sh'tið frá og dragið f gegn- um lykkjumar. Gerið h'tinn dúsk í öllum litum og festið við skottið. SOKKAR Fitjið upp með gráu á sokkaprjóna nr. 3, 52-56 lykkjur. Pijónið stroff 2 sl. 2 br. 3 hringi. Skiptið yfir í sokkaprjóna nr. 3.5 og prjónið munstur C, teljið út frá miðju að framan hvemig á að byija á munstrinu. Aukið í 1 lykkju í lok prjónsins og pijónið hana brugðna. Þegar munstrinu lýkur er pijónaður 1 hringur brugðinn = brotiína og síðan slétt 6 sm. ATHUGIÐ á síðasta hring er lykkjum fækkað f 40-44 lykkjur. Snúið röngunni út og pijónið stroff 1 sl. 1 br. 6-7 sm. Skiptið nú í hliðum með 20-22 lykkjur á hvomm helming. Pijónið hæl yfir aftari helminginn af lykkjunum þannig: Pijónið slétt pijón fram og til baka 4-5 sm (takið fyrstu iykkjuna alltaf óprjónaða fram af). Úrtaka á hælnum: Pijónið þar til 5-6 lykkjur em eftir í annarri hliðinni, snúið við, takið fyrstu lykkjuna ópijónaða fram af og pijónið þar til 5-6 lykkjur em eftir í hinni hliðinni. Snúið við, takið fyrstu lykkjuna ópijónaða fram af og pijónið þar til 1 lykkja er eftir fyrir framan þar sem snúið var við, takið hana ópijónaða fram af, 1 slétt, steypið ópijónuðu lykkjunni yfir. Snúið við og pijónið þar til 1 lykkja er eftir fyrir framan þar sem snúið var við, pijónið 2 brugðnar saman. Snúið við og endurtakið úrtökurnar þar til allar hliðarlykkjurnar hafa verið teknar úr. Pijónið nú upp 9-11 lykkjur meðfram brúnunum á hælnum. ATHUGIÐ: Hringurinn byrjar á miðjum hæl. Pijónið slétt í hring og pijónið 2 sléttar saman í lok fyrsta pijóns, en í byijun fjórða pijóns er 1 lykkja tekin ópijónuð fram af, pijónið 1 slétta, steypið ópr- jónuðu lykkjunni yfir. Takið þannig úr á öðrum hverjum hring þar til 40-44 lykkjur em á hringnum. Pijónið áfram þar til fóturinn mælist 16-18 sm eða þar til 3 sm vant-ar upp á fulla lengd. Skiptið nú lykkjunum jafnt á ptjónana. Takið úr fyrir tá þanig: * I iok 1. pijóns þegar 2 lykkjur em eftir: Takið 1 lykkju ópijónaða fram af, pijónið 1 sl., steypið ópij. lykkjunni yfir. í byrjun 2. prjóns: Prjónið 2 sl. saman. Endurtakið þetta á 3. og 4. prjóni *. Endurtakið frá * til * á öðmm hveijum hring 3 sinn- um enn og síðan á hveijum hring þar til 8 lykkjur eru eftir. Slítið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjumar sem eftir em og herðið vel að. Bijótið uppábrotið yfir á réttuna. ■ Munstur A Skýringar á merkjum við bláa og hvíta húfu □ = Hvítt H = Blátt m ¥ • • • • □ • y _ • i • <» • n • • • - ¥ ¥ •j Z • • • ¥ ¥ • • • i ¥ § • ¥ u u • • •j •j • ¥ • ¥ • • ¥ _ •j • ¥ • • _ ¥ • • ¥ • • •j ¥ w • • • m □ □□□□□ • • _ □ □ □ ¥ ¥ J ¥ • • • ¥ ¥ u • ¥ • ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ • u ¥ • ¥ w ¥ • • ¥ ¥ • ¥ • u ¥ •, • • • • ¥ ¥ • ¥ ¥ ¥ ¥ • • ¥ ¥ • • • • ¥ ¥ • Z _ • i • — i • •_ • • - ¥ ¥ •_ ¥ •l • — • £ • ± — • \ > Munstur B, endurtekið ATHUGIÐ: Þegar prjónað er með tveimur litum er mikilvægt að hafa báða litina á vísi- fingrinum í einu. Sá litur sem á að vera meira áberandi (rík- jandi), oftast er það munsturliturinn, er hafður innar á fin- grinum en hinn utar (víkjandi). 1/ Munstur C 4 Miðja að framan á húfu og sokkum Skýringar á merkjum við gráa húfu og sokka I I = Kremað 0 = Grátt H = Blátt Œ = Ryðrautt ■ = Gult Þvottur á PEER GYNT \«E/ Handþvottur Leggið alls ekki f blcyti. Þvoið strax. Vindið í þvottavél. m Leggiö flíkina strax til þerris f rétt mál, fjarri sólai Ijósi og ekki á ofn. Notið Þvottaefni Gott er að nota mýkingarefni í síðasta skolvatn á ullarflík sem er handþvegin. 36

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.