Vikan


Vikan - 17.09.1998, Blaðsíða 12

Vikan - 17.09.1998, Blaðsíða 12
Hégómi Texti: Anna Kristine Magnúsdóttir Viö horfum hugfangin á Hollywoodstjörnurnar: Vöxturinn! Hrukkuleysiö! Brjóstin! Eru þau svona dugleg aö stunda æfingar, boröa hollan mat og sofa vel? O, nei. Þaö kemur nefnilega í Ijós aö margar stjörnur hafa fengið aöstoö frá lýtalæknum til aö líta eins vel út og þau gera og karlmennirnir eru engin undantekning! Tom Jones eldist ekki svona vel: hann fór í andlitslyftingu. Madonna hefur látiö laga nefiö á sér og Melanie Griffith hefur ekki bara látiö lyfta á sér andlitinu heldur líka látið laga varirnar, soga út á sér fituna og látiö stækka á sér brjóstin. Það er allt hægt meö aðstoð góðra manna! Lítum á lista yfir hvaö fræga fólkiö hefur látið gera til aö viöhalda fegurðinni: FÖGUR MEÐ AÐSTOÐ... Sharon Stone Drew Barrymore Melanie Griffith Cher Demi Moore Brjóstastækkun, aðgerð á nefi Breyting á brjóstum Brjóstastækkun, aðgerð á vör- um, fitusog ' Brjóstastækkun, aðgerð á nefi, tönnum, kinnum, maga, rassi, nafla; andlitslyfting, fitusog Brjóstastækkun, aðgerð á nefi, fitusog
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.