Vikan


Vikan - 17.09.1998, Blaðsíða 30

Vikan - 17.09.1998, Blaðsíða 30
Krœsilegir kartöfl KARTÖFLUUPPSK Nú er uppskerutími jarð- eplanna og víða sést fólk önnum kafið í kartöflugörð- um. Fátt grænmeti er betra en nýjar kartöflur og fyrr á árum borðaði fólk mikið af kartöflum en minna af kjöti og fiski. Ástæðan var ein- faldlega sú að kartöflur Umsjon: Marentza Poulsen Ljosmyndir: Bragi Þor Josefsson INDVERSKUR KARTÖFLU- RÉTTUR (fyrir 4-6) 1 kg kartöflur 450 g blónikál, skipt í klasa 250 g snittubaunir eða belgbaunir 2 msk. jurtaolía 1 tsk. sinnepsfræ 1 tsk. kóríander 1 tsk. cummin 1 tsk. turmerik 1 tsk. chíleduft 172 tsk. kardimommur 2 msk. sítrónusafi 1,5 dl vatn salt og pipar eftir smekk 4 tómatar, skornir í báta 2 msk. smátt söxuð kóríanderblöð Aðferð: Afhýðið kartöflurnar og skerið þær í stóra bita. Setjið þá í sjóðandi, saltað vatn og sjóðið í 8 -10 mínútur. Látið allt vatnið renna af þeim og geymið þá. Setjið blómkálið og baunimar í sjóð- andi, saltað vatn í 5 mínútur. Látið vatnið renna af grænmetinu og geymið það. Hitið olíuna í stórum potti. Bætið við sinnepsfræi, kóríander og cummin og steikið í olíunni í 2 mínútur. (Hafið lokið á pottinum því sinnepsfræið hoppar þegar það hitnar.) Bætið við kartöflum, blóm- káli, baunum, turmeric og chíledufti og steikið grænmetið við mikinn hita í 2 mínútur, hrærið í á meðan. Bætið við sítrónusafa, vatni, salti og pip- ar eins og hæfilegt þykir. Blandið vel, setjið lok á pottinn og sjóðið við lágan hita í 10 mínútur. Bætið út í tómötum og kóríanderblöðum og sjóðið áfram í 5 mínútur. Takið réttinn af hitan- um og berið hann fram strax. Gott er að bera hann fram með indversku naan brauði. ræktaði fólk sjálft og því var nóg af þeim að hafa. Reyndin er sú að í kartöfl- um er mikið af bætiefnum sem hverjum manni er hollt að borða og því er ekki úr vegi að prófa að matreiða kartöflur sem aðalrétt. Hægt er að matreiða þær á ótal vegu og um að gera að láta ímyndunaraflið ráða ferðinni. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.