Vikan - 17.09.1998, Blaðsíða 50
„Ég finn fyrir miklu meiri orkuskorti i fólki hér á landi en í Danmörku"
segir Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringar- og heilsuráögjafi
unnið með lyf sem brjóta
niður. Lyfin eru flest anti-
eitthvað, þ.e.a.s. niðurbrot á
efnum í líkamanum. í stað
niðurbrots notar Þorbjörg
hreinsun og uppbyggingu.
Samstarf við lœkna
Ohefðbundnum lækninga-
aðferðum vex stöðugt fiskur
um hrygg í Danmörku þótt
þær séu vissulega á „gráu
Rád Þorbjargar
Gsijurn
tíl sji) sinna
Óhefðbundnar lœkn-
Þorbjörg Hafsteins- ingaaðferðir
dóttir, næringar- og
heilsuráðgjafi, geislar
eins og sólin af heil-
brigði og vellíðan.
Það sést á henni
langar leiðir að hún
hefur mikið að gefa.
Hún býr og starfar í
Birkeröd rétt fyrir
utan Kaupmanna-
höfn, en kemur með
tveggja mánaða milli-
bili til íslands þar
sem hún sinnir ís-
lenskum sjúklingum
sínum. Hér stundar
hún þá sem vilja nota
náttúrulegar og
óhefðbundnar leiðir
við lækningu meina
sinna. Sjúklingarnir
elska hana. Hún veit-
ir þeim umhyggju og
kennir þeim að
byggja upp sinn eigin
líkama og sál. Hún
kennir þeim nýjan og
heilbrigðari lífsstíl
sem skilar þeim betri
líðan
Þorbjörg er hjúkrunarfræð-
ingur og hefur að auki mennt-
un sem næringar- og heilsu-
ráðgjafi frá Danmörku og
starfar, ásamt lækni, svæða-
nuddara og höfuðbeina- og
spjaldhryggsjafnara, á sam-
eiginlegri einkastofu í Birker-
öd. Stofan hefur verið starf-
rækt í 15 ár, árangurinn spyrst
út og fólk á öllum aldri og úr
öllum stéttum þjóðfélagsins
kemur til að reyna hinar
óhefðbundnu lækningaað-
ferðir sem þar er beitt. Sér-
fræðingarnir vinna saman í
leit að sjúkdómnum og vinna
síðan að lækningu hans á
bæði andlegan, líkamlegan og
efnafræðilegan hátt.
Það eru margs konar sjúk-
dómar sem Þorbjörg glímir
við, en hún segir að flestir
sjúklingar sínir í Danmörku
séu fólk með gigtarsjúkdóma,
sjálfsónæmissjúkdóma og alls
kyns ofnæmi.
Uppbygging í stað
niðurbrots
Margir sem leita til hennar
eru einstaklingar sem líður
illa, hafa gengið milli lækna
en aldrei fengið neina lausn
eða skýringu á vanlíðan
sinni. Þorbjörg byrjar á því
að tala við sjúklingana, hún
kynnir sér sögu þeirra og leit-
ar að skýringum í heilsufars-
sögu og lífsstíl sjúklingsins.
Þegar skýringin er fundin
hefst meðferðin. Hún er fólg-
in í að hreinsa líkamann af
óæskilegum þáttum og
byggja hann síðan upp aftur
á jákvæðan hátt. Oft er skýr-
ingin fólgin í röngu mataræði
og óþoli og þá þarf að
hreinsa líkamann út og
byggja hann upp á nýtt.
Þetta er einmitt það sem er
andstætt hinni hefðbundu
lækningu en í henni er oftast
50