Vikan


Vikan - 17.09.1998, Blaðsíða 50

Vikan - 17.09.1998, Blaðsíða 50
„Ég finn fyrir miklu meiri orkuskorti i fólki hér á landi en í Danmörku" segir Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringar- og heilsuráögjafi unnið með lyf sem brjóta niður. Lyfin eru flest anti- eitthvað, þ.e.a.s. niðurbrot á efnum í líkamanum. í stað niðurbrots notar Þorbjörg hreinsun og uppbyggingu. Samstarf við lœkna Ohefðbundnum lækninga- aðferðum vex stöðugt fiskur um hrygg í Danmörku þótt þær séu vissulega á „gráu Rád Þorbjargar Gsijurn tíl sji) sinna Óhefðbundnar lœkn- Þorbjörg Hafsteins- ingaaðferðir dóttir, næringar- og heilsuráðgjafi, geislar eins og sólin af heil- brigði og vellíðan. Það sést á henni langar leiðir að hún hefur mikið að gefa. Hún býr og starfar í Birkeröd rétt fyrir utan Kaupmanna- höfn, en kemur með tveggja mánaða milli- bili til íslands þar sem hún sinnir ís- lenskum sjúklingum sínum. Hér stundar hún þá sem vilja nota náttúrulegar og óhefðbundnar leiðir við lækningu meina sinna. Sjúklingarnir elska hana. Hún veit- ir þeim umhyggju og kennir þeim að byggja upp sinn eigin líkama og sál. Hún kennir þeim nýjan og heilbrigðari lífsstíl sem skilar þeim betri líðan Þorbjörg er hjúkrunarfræð- ingur og hefur að auki mennt- un sem næringar- og heilsu- ráðgjafi frá Danmörku og starfar, ásamt lækni, svæða- nuddara og höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara, á sam- eiginlegri einkastofu í Birker- öd. Stofan hefur verið starf- rækt í 15 ár, árangurinn spyrst út og fólk á öllum aldri og úr öllum stéttum þjóðfélagsins kemur til að reyna hinar óhefðbundnu lækningaað- ferðir sem þar er beitt. Sér- fræðingarnir vinna saman í leit að sjúkdómnum og vinna síðan að lækningu hans á bæði andlegan, líkamlegan og efnafræðilegan hátt. Það eru margs konar sjúk- dómar sem Þorbjörg glímir við, en hún segir að flestir sjúklingar sínir í Danmörku séu fólk með gigtarsjúkdóma, sjálfsónæmissjúkdóma og alls kyns ofnæmi. Uppbygging í stað niðurbrots Margir sem leita til hennar eru einstaklingar sem líður illa, hafa gengið milli lækna en aldrei fengið neina lausn eða skýringu á vanlíðan sinni. Þorbjörg byrjar á því að tala við sjúklingana, hún kynnir sér sögu þeirra og leit- ar að skýringum í heilsufars- sögu og lífsstíl sjúklingsins. Þegar skýringin er fundin hefst meðferðin. Hún er fólg- in í að hreinsa líkamann af óæskilegum þáttum og byggja hann síðan upp aftur á jákvæðan hátt. Oft er skýr- ingin fólgin í röngu mataræði og óþoli og þá þarf að hreinsa líkamann út og byggja hann upp á nýtt. Þetta er einmitt það sem er andstætt hinni hefðbundu lækningu en í henni er oftast 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.