Vikan


Vikan - 17.09.1998, Blaðsíða 33

Vikan - 17.09.1998, Blaðsíða 33
 KARTÖFLUBAKA 1 pk. frosið smjördeig 1 kg kartöflur 75 g smjör 1 dl soðin mjólk salt og pipar rifið múskat á hnífsoddi Aðferð: Klæðið hringform, 22 sm í þvermál, með smjördeiginu og forbakið í nokkr- ar mínútur. Flysjið kartöflurnar, sker- ið í sneiðar og mauksjóðið. Hellið vatninu af. Stappið kartöflurnar og bætið út í þær smjöri og soðinni mjólk. Bragðbætið með salti, pipar og múskati. Kælið kartöflustöppuna og hellið henni í formið. Búið til lok úr smjördeiginu. Hægt er að skreyta bökuna með afganginum af smjördeig- inu, t.d. með því að skera það í strimla með kleinujárni og leggja á víxl ofan á bökuna. Penslið hana síðan með eggi. Bakið í u.þ.b. 35 mínútur við 200°C. Gott er að bera kartöflubökuna fram sem meðlæti með fiski og kjöti eða sem aðalrétt með fersku salati. KARTÖFLUSÚPA MEÐ KARRÍI OG SELLERÍI (fyrir 4) 1 kg kartöflur 2 stönglar sellerí 1 stór laukur 2 hvítlauksrif 1/2 blaðlaukur, skorinn í sneiðar og Iéttsoðinn sér vatn mjólk salt og pipar 1 tsk. karrý Aðferð: Flysjið kartöflurnar og skerið í ten- inga. Flysjið laukinn og hvítlaukinn og saxið smátt. Skerið selleríið í litla bita og sjóðið allt saman það til það er vel mjúkt. Hellið soðinu frá og geymið það á meðan grænmetið er maukað varlega í matvinnsluvél eða með töfrasprota. Maukið er þynnt með soðinu ásamt mjólkinni þar til súpan er mátulega þunn. Bragðbætið súpuna með salti, pipar og karríi. Gott er að bæta smá smjörklípu út í í lokin ásamt blaðlauks- sneiðunum. Berið fram með brauði. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.