Vikan


Vikan - 17.09.1998, Síða 30

Vikan - 17.09.1998, Síða 30
Krœsilegir kartöfl KARTÖFLUUPPSK Nú er uppskerutími jarð- eplanna og víða sést fólk önnum kafið í kartöflugörð- um. Fátt grænmeti er betra en nýjar kartöflur og fyrr á árum borðaði fólk mikið af kartöflum en minna af kjöti og fiski. Ástæðan var ein- faldlega sú að kartöflur Umsjon: Marentza Poulsen Ljosmyndir: Bragi Þor Josefsson INDVERSKUR KARTÖFLU- RÉTTUR (fyrir 4-6) 1 kg kartöflur 450 g blónikál, skipt í klasa 250 g snittubaunir eða belgbaunir 2 msk. jurtaolía 1 tsk. sinnepsfræ 1 tsk. kóríander 1 tsk. cummin 1 tsk. turmerik 1 tsk. chíleduft 172 tsk. kardimommur 2 msk. sítrónusafi 1,5 dl vatn salt og pipar eftir smekk 4 tómatar, skornir í báta 2 msk. smátt söxuð kóríanderblöð Aðferð: Afhýðið kartöflurnar og skerið þær í stóra bita. Setjið þá í sjóðandi, saltað vatn og sjóðið í 8 -10 mínútur. Látið allt vatnið renna af þeim og geymið þá. Setjið blómkálið og baunimar í sjóð- andi, saltað vatn í 5 mínútur. Látið vatnið renna af grænmetinu og geymið það. Hitið olíuna í stórum potti. Bætið við sinnepsfræi, kóríander og cummin og steikið í olíunni í 2 mínútur. (Hafið lokið á pottinum því sinnepsfræið hoppar þegar það hitnar.) Bætið við kartöflum, blóm- káli, baunum, turmeric og chíledufti og steikið grænmetið við mikinn hita í 2 mínútur, hrærið í á meðan. Bætið við sítrónusafa, vatni, salti og pip- ar eins og hæfilegt þykir. Blandið vel, setjið lok á pottinn og sjóðið við lágan hita í 10 mínútur. Bætið út í tómötum og kóríanderblöðum og sjóðið áfram í 5 mínútur. Takið réttinn af hitan- um og berið hann fram strax. Gott er að bera hann fram með indversku naan brauði. ræktaði fólk sjálft og því var nóg af þeim að hafa. Reyndin er sú að í kartöfl- um er mikið af bætiefnum sem hverjum manni er hollt að borða og því er ekki úr vegi að prófa að matreiða kartöflur sem aðalrétt. Hægt er að matreiða þær á ótal vegu og um að gera að láta ímyndunaraflið ráða ferðinni. 30

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.