Vikan


Vikan - 07.01.1999, Blaðsíða 16

Vikan - 07.01.1999, Blaðsíða 16
Umsjón: Anna F. Gunnarsdóttir - Anna og útlitið • Fatnaður og skór: Eva, Laugavegi • Skart: Jón og Óskar, Laugavegi • Gleraugu: Verslunin Ég C • Hár: Bára Kemp Konum með lítið og nett andlit fer vel að hafa lítil gler- augu. Það sem Katrín þarf að hugsa um er að efri brún gleraugna nemi við augabrúnina eða rétt fyrir neðan hana og að neðri hlutinn myndi bogadregna línu þannig að neðra andlitið virðist ekki of stutt. Við dragtina ber hún létt, sportleg gleraugu sem gefa henni stelpulegan blæ. Við bláa kjólinn ber hún blá gleraugu til að fá fallegan heildarsvip. Einnig hefðu gyllt gleraugu verið við hæfi. Katrín Fjeldsted læknir og jingmaður klæðist gjarnan jægilegum fatnaði en hún eggur ekki mikla áherslu á að laða fram það besta í út- liti og vexti. Undirniðri hef- ur hún gaman af að vera fín og skreyta sig og blandar stundum skarti við hvers- dagsleg föt. Hér á myndinni má sjá að kápan mætti vera aðskorn- ari t.d. frakkakápa, það færi Katrinu betur. Peysur með stroffi, eins og Katrín klæð- ist hér, undirstrika ekki kvenlegan vöxt hennar og því virkar Katrín breiðari í peysunni en hún í raun er. Katrín er falleg kona og með fínan „stundargla- svöxt" sem hún ætti að leggja áherslu á og hún myndi bera vel skó með háum hælum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.