Vikan


Vikan - 07.01.1999, Blaðsíða 33

Vikan - 07.01.1999, Blaðsíða 33
ARINE RAÐUR FISKUR 4 tómatar 1/2 haus jöklasalat I gul paprika 100 g svartar ólífur 400 g fiskflök ( þorskur, ýsa eða annar magur fiskur) %UF marínering: 3-4 dl ólífuolía safi úr 2 sítrónum (u.þ.b. I dl) safi úr I lime (u.þ.b. 1/2 dl) I tsk. salt 112 tsk. chílesósa I búnt steinselja, söxuð Aðferð: Blandið öllu saman sem á að fara í maríneringuna. Roð- og beinhreinsið fiskinn og skerið í litla teninga (u.þ.b. 1 1/2 sm á kant). Setjið fiskinn í skál eða annað ílát, hellið maríneringunni yfir og sjáið til þess að hún fljóti vel yfir fisk- inn. Setjið plastfilmu yfir ílát- ið og látið það standa í kæli í u.þ.b. 4-6 tíma (má vera leng- ur, t.d yfir nótt). Hrærið var- lega í af og til. Síið maríner- inguna frá. Skerið paprikuna í litla bita, tómatana í báta og jöklasalatið í smá stykki og blandið öllu saman við fiskbit- ana ásamt ólívunum. Berið fram kalt ásamt brauði. AUÐVELD FISKISÚPA (fyrir fjóra - sex) 400 g ýsuflök, skorin í litla bita 200 g rækjur I laukur I hvítlauksrif I græn paprika I dós niðursoðnir tómatar 1 I fisksoð (vatn og fiskkraftur) steinselja salt pipar estragon 2 msk. rjómaostur Aðferð: Fisksoðið eF sett í pott ásamt niðursoðnu tómötunum. Saxið því næst grænmetið og steinselj- una og bætið út í. Kryddið með salti, pipar og estra- goni eftir smekk. Látið sjóða í 20 mínútur. Þá er rjómaostinum bætt út í og þegar hann er bráðnaður er fisknum og rækjunum bætt út í en eftir það má súpan ekki sjóða. Berið fram með góðu brauði. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.