Vikan


Vikan - 07.01.1999, Blaðsíða 46

Vikan - 07.01.1999, Blaðsíða 46
Kennari: Bjargey Aðalsteinsdóttir íþróttafræðingur hjá líkamsræktarstöðinni Þokkabót. Myndir: Gunnar Gunnarsson. Umsjón: Þórunn Stefánsdóttir Áramótaheit nr. 1: Hér er hugmynd að 4 vikna æfingadagskrá i---------- mánudagur þriöjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA Göngutúr í 20 mín. Kviðæfingar (sjá kviðæfingar á síðunni) Bakæfingar 20 armbeygjur Sund 10-16 ferðir Hraðganga 30 min. Kviðæfingar (sjá kviðæfingar á siðunni) Bakæfingar Hvíld stöðvaþjálfun: Kviðæfingar 2. Armbeygjur 3. Skokk á staðnum 4. Hoppa yfir band 5. Bakfettur 40 sek. á hverri stöð 2 til 3 hringir Göngutúr/létt skokk 20 mín. Sund 10-16 ferðir Hvíld í líkamsræktarstöö: í líkamsræktarstöð: i líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöö: Body Pump eða Vaxtarmótun Pallar eða Spinning Body Pump eða Vaxtarmótun Hvíld Þrekhringur Tækjasalur 20 mín. upphitun Lyftingar og Teygjur Hvíld mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA Hraðganga 30 min. Kviðæfingar (sjá kviðæfingar á s iðunni) Bakæfingar Stöðvaþjálfun: 1. Kviðæfingar 2. Armbeygjur 3. Skokk á staðnum 4. Hoppa yfir band 5. Bakfettur 40 sek. á hverri stöð 2 til 3 hringir Hvíld Hraðganga eða skokk 35 - 45 mín. Kviðæfingar (sjá kviðæfingar á siðunni) Bakæfingar Sund 14-20 feröir Stöðvaþjálfun: 1. Kviðæfingar 2. Armbeygjur 3. Skokk á staðnum 4. Hoppa yfir band 5. Bakfettur 40 sek. á hverri stöð 2 til 3 hringi Hvild i í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöö: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöö: Body Pump eða vaxtarmótun Þrekhringur Hvíld Body Pump eða Vaxtarmótun Pallatimi eða Spinning Góðar teygjur Tækjasalur Upphitun 25 mín. Lyftingar Teygjur Hvild Fróöleiksmolar: Klippið dagskrána út og límið á ísskápinn. 1. Gerðu þér grein fyrir staðreyndum. Það eru því miður engar auðveldar skyndilausnir til, það þarf að huga vel að mataræði og æfa reglulega. 2. Það þarf að viðhalda og auka vöðvamassa. Efnaskipti fara fram í vöövunum og eyða kaloríum við vinnuna. Meiri vöðvar = meiri grunnbrennsla. 3. Rannsóknir sýna að fjölbreytni í æfingavali eykur líkurnar á því aö viðkomandi naldi lengur út við æfingarnar. Jjargey - Einkaþjálfun - Þokkabót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.