Vikan


Vikan - 07.01.1999, Page 46

Vikan - 07.01.1999, Page 46
Kennari: Bjargey Aðalsteinsdóttir íþróttafræðingur hjá líkamsræktarstöðinni Þokkabót. Myndir: Gunnar Gunnarsson. Umsjón: Þórunn Stefánsdóttir Áramótaheit nr. 1: Hér er hugmynd að 4 vikna æfingadagskrá i---------- mánudagur þriöjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA Göngutúr í 20 mín. Kviðæfingar (sjá kviðæfingar á síðunni) Bakæfingar 20 armbeygjur Sund 10-16 ferðir Hraðganga 30 min. Kviðæfingar (sjá kviðæfingar á siðunni) Bakæfingar Hvíld stöðvaþjálfun: Kviðæfingar 2. Armbeygjur 3. Skokk á staðnum 4. Hoppa yfir band 5. Bakfettur 40 sek. á hverri stöð 2 til 3 hringir Göngutúr/létt skokk 20 mín. Sund 10-16 ferðir Hvíld í líkamsræktarstöö: í líkamsræktarstöð: i líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöö: Body Pump eða Vaxtarmótun Pallar eða Spinning Body Pump eða Vaxtarmótun Hvíld Þrekhringur Tækjasalur 20 mín. upphitun Lyftingar og Teygjur Hvíld mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA HEIMA Hraðganga 30 min. Kviðæfingar (sjá kviðæfingar á s iðunni) Bakæfingar Stöðvaþjálfun: 1. Kviðæfingar 2. Armbeygjur 3. Skokk á staðnum 4. Hoppa yfir band 5. Bakfettur 40 sek. á hverri stöð 2 til 3 hringir Hvíld Hraðganga eða skokk 35 - 45 mín. Kviðæfingar (sjá kviðæfingar á siðunni) Bakæfingar Sund 14-20 feröir Stöðvaþjálfun: 1. Kviðæfingar 2. Armbeygjur 3. Skokk á staðnum 4. Hoppa yfir band 5. Bakfettur 40 sek. á hverri stöð 2 til 3 hringi Hvild i í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöö: í líkamsræktarstöð: í líkamsræktarstöö: Body Pump eða vaxtarmótun Þrekhringur Hvíld Body Pump eða Vaxtarmótun Pallatimi eða Spinning Góðar teygjur Tækjasalur Upphitun 25 mín. Lyftingar Teygjur Hvild Fróöleiksmolar: Klippið dagskrána út og límið á ísskápinn. 1. Gerðu þér grein fyrir staðreyndum. Það eru því miður engar auðveldar skyndilausnir til, það þarf að huga vel að mataræði og æfa reglulega. 2. Það þarf að viðhalda og auka vöðvamassa. Efnaskipti fara fram í vöövunum og eyða kaloríum við vinnuna. Meiri vöðvar = meiri grunnbrennsla. 3. Rannsóknir sýna að fjölbreytni í æfingavali eykur líkurnar á því aö viðkomandi naldi lengur út við æfingarnar. Jjargey - Einkaþjálfun - Þokkabót

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.