Vikan


Vikan - 07.01.1999, Blaðsíða 24

Vikan - 07.01.1999, Blaðsíða 24
Slæður eru til skrauts og einnig eru þær hentugar til þess aö tengja liti fatanna saman. T.d. ef þú klæðist rauðum jakka, bláum topp og bláum buxum verður slæðan að vera í bláum og rauð- um litum. Hentugasta stærð slæðu er 90 x 90 sm; sú stærð er oft notuð með klass- ískum fatnaði og einkennisklæðnaði. Það eru ekki allar konur sem átta sig á því hversu fjölbreytt notagildi slæður hafa. Vissuð þið t.d. að hægt er að nota slæðu sem topp innan undir jakka á fleiri en einn veg og að hægt er að breyta útliti slæðunnar með einu handtaki á allan mögulegan hátt. Slæðan dregur athygl- ina frá neðri hluta líkamans og beinir at- hygli augans upp á við. Slæður henta vel hálslöngum konum þar sem slæðan fær hálsinn til þess að sýnast styttri. Toppur undir jakka. Búið til hnút á röngunni fyrir miðri slæðunni. Þannig heldur hún lyftingunni og er stöðug. Efri endarnir eru bundnir saman fyrir aftan háls og neðri endunum er stungið undir buxnastrenginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.