Vikan


Vikan - 07.01.1999, Blaðsíða 45

Vikan - 07.01.1999, Blaðsíða 45
virtist svo sem einhver eða einhverjir hel'ðu l’est sig þarna í tímanum. Eg sval’ einn í herbergi. Oft vaknaði e;g við það að dyrnar voru opnaðar þó eng- inn væri l'rammi. Tvisvar var Ijósið kveikt um leið. Afturganga þessi virtist fremur grálynd. Einu sinni kom lítill strákur, sonur ráðsmannsins, í heimsókn og bauð okkur sælgæti úr poka. Allir þáðu sæl- gætið hjá drengnum. Svo gekk liann að slól sem enginn sat í og rétti fram pok- ann. En um leið brá honum svo að liann hrökk saman og hljóp skælandi úl. Þegar farið var að spyrja hann um atvikiö eftir á sagði hann að maðurinn i stólnum hefði grell sig svo að liann varð dauð- hræddur. Einu sinni held ég að ég hal’i séð hina l'rægu Hrafnhettu. Eg var að konta lieirn af balli og var hálffullur. Helsl vildi ég nú leyna því fyrir ráðsmanninum og bað bil- stjórann að stansa l’yrir utan hliðið. sem hann og gerði. Ég gekk svo l'ram hjá kirkjunni og heim. Þá varð ég var við að kona gekk gegnum sundið . Hún var al- veg svartklædd , virtist hal'a yl’ir sér slóra slá sem slútli l’ram yl'ir andlitið. Hún sýndist ekki sjá mig og ég skipti mér ekk- ert af henni. Áuðvitað hef ég enga sönn- um l’yrir því að þetta liafi verið Hral’n- hetta. En þella var áreiöanlega enginn sem átti heima á Bessastöðum og ólík- legt að nokkur kona væri þar á gangi um hánótt." Pessi saga gerðist á bóndabæ norð- anlands á fyrri hluta aldarinnar. Aðeins einn heimildarmaður er ;í milli mín og l'ólksins í sögunni, svo ekki er um það að ræða að hún hafi brcnglast í l’rásögum margra. En svo leynt var með liana larið að ég sem þetta rita veit ekki nöl'nin á sögupersónunum - og mun aldrei vita, því heimildarmaður minn er nú dáinn. Nema Itvað, á bæ þessutn bjuggu lijón sem við gelum kallað Jón og Jónu. I’au voru barnlaus en móðir konunnar bjo hjá þeim. Það gerðist nú einhverju sinni að gamla konan veiktisl og varö hún brátl rúml'öst. Hvort hún hefur ekki fengisl til að fara á sjúkrahús er nú óvíst, en þar sem hjónin liöl’ðu bæði meira en nóg að gera við dagleg störf á bænum, báðu þau konu úr nágrenninu sem var vön að- hlynningu sjúkra, að koma og annasl gömlu konuna. I Ijúkrunarkonan. sem við getum nel'nt Önnu. I’luttisl svo á bæ- inn og allt gekk sinn vanagang, nema hvað sjúklingnum þyngdi stöðugt, þó vel væri að henni hlynnl á allan liátt. Ilún virtist sæmilega skýr i hugsun en talaði ol't undarlega. Þó voru svör liennar og viðbrögð öll eðiileg ef yrt var á hana eða tekið undir það sent luin var að ræða um. Anna gal ekki látiö vera að hlusla. -Ég ætla að liggja hérna fram við stokk- inn, Anna mín, sagði hún. þegar Anna var að hagræða henni. Telpan liennar Jónu minnar liggur fyrir ol’an mig. I l'yrstu lél Anna sem húm tæki ekki el'tir þessu, en el’tir því sem gömlu kon- unni þyngdi og Ijósl fór að verða að hún ætti skammt eflir ólifaö, lalaði hún meira um stúlkuna hennar Jónu sinnar. Ilún væri að leika sér á góll'inu, hún sæti hjá ömmu sinni eða leggöi sig l’yrir ol’an hana. Sjúklingurinn og þetla ósýnilega barnabarn virlust bera mikla umhyggju hvor lyrir annarri. Einu sinni þegar gamla konan svaf sal Anna frammi hjá húsmóðurinni. -Hana mömmu þína hel’ur áreiðanlega langaö lil þess að þú eignaöist dóllur, sagði hún þá við Jónu. -Hún er alllal’ að lala um stúlkuna þína í óráðinu. Jónu brá sýnilega við þessi orð og samlalið varð ekki lengra. En nú fór Önnu að gruna að eitthverl leyndarmál væri hér annars vegar. Seinna frétti luin el’lir krcikaleiðum að Jóna liel’ði áll í einhverju óhamingju- sömu ástarsambandi áður en luin gil’tist, orðið ól’rísk en missl l’óslrið. Þá þótlisl Anna skilja betur tal gömlu konunnar um stúlkuna hennarJónu sinnar. Þessi saga er skráð el’lir góðkunn- ingja mínum, Hermanni (íuö- mundssyni , sem látinn er l'yrir láum árum. I lonum segist svo frá: -Þegar ég var ungur maður á Bíldudal varð ég ofl var við ýmislegt sem aðrir sáu ekki. Einu sinni var ég á gangi í bænum, ekki man ég nú hverra erinda. Þá sá ég koma á móti mér tvær konur sem ég þekkti. F.n ég hafði aldrei séö þær svona vel til l’ara, þær voru beinlínis skarl- klæddar. Yfirhafnir þeirra voru hvítar og skósíðar, líkastar molllum og jaðrarnir að l’raman voru allir gullbaldýraðir l’r;í hálsmáli niður á l’ald. l igheilsaði konun- um og dáðist að húningum þeirra. -Mikiö eru kápurnar ykkar l’allegar, sagði ég. Þær jállu því og önnur þeirra sagði: Þú ert þó almennilegur. Við erum búnar að hér á l’erðinni i allan dag og enginn hefur yrl á okkur. Þú ert sá fyrsti sem heilsar okkur. Eitlhvað löluðum við meira saman en svo sagði önnurkonan: -Eg þarl' að biöja þig l’yrir skilaboð til hans Jóns tengdasonar míns. (Jón er að sjállsögðu dulnefni.) Fólkið er vísl líka larið að undrast hvað þú lalar lengi við okkur. -Mér er nú sama um slíkt, svaraði ég. Tók síðan við skilaboöunum og kvaddi konurnar. Því næst gekk ég úl í búð. Þar var margl l’ólk, glens og hávaöi. Ég var spuröur að því hvort ég væri fullur eða hvort það væri vani minn að standa og tala við sjáll'an mig úti á götu. Maðurinn sem ;ítli að fá skilaboðin leitaöist einkum við að stríða mér. F.g sagðist ekki ætla að lara að þræta við liann, hins vegar væri ég með skilaboö lil hans og sagði lionum þau. Sjaldan hel’ ég séð manni bregða meira. Hann bað guð að hjálpa sér og liljóp úl úr búðinni með þvíííkum asa að við lá að hann l’elldi lólk sem varð á vegi lians. Eg lór svo heim og sagði móður minni, án þess þó að ég teldi það sérlegar l'rétt- ir, að ég hefði liitl umræddar konur. Mömmu brá svo að Inin varð að setjasl niður. -(iuð hjálpi þér, maöur, sagði hún. - Nú hel’ur Þormóður l’arist. Tengdamóöir Jóns var á leið lil Reykjavíkur með hon- um. Fn hin konan var jörðuð lyrir viku og þú varsl einn líkmannanna. Manslu það ekki? Skyndilega var sem liulu væri svipl l'rá augum mér. Nú mundi ég allt og skikli Itvers vegna lólkiö í búðinni laldi mig drukkinn. Þegar þetta gerðisl var l’réltin um Þormóðsslysið ekki komin veslur, en það varð sem kunnugl er í febrúar 1943 og l’órusl þar um þrjátíu manns. Jón sagði mér seinna að enginn lifandi maður hel'ði getaö senl skilaboðin sem ég flulti honum, al’ þeirri einl’öldu ásúeðu að þar var minnsl á hluli sem engum var kunn- ugl um nema honum sjáll’um. Þella atvik er eill hið l'urðulegasla sem ég hel' reynl ;í lílsleiðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.