Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 12
samt ekki einskorðuð við
eigi að halda jafnvægi
í búsetu og þessi innheimtu-
harka á eftir að bitna illa á fyr-
irtækjum úti á landi.
Það verða verkföll á íslandi
á árinu 2000. Þau verða mörg
en ekki langvinn og heldur
virðist verkafólk hafa lítið upp
úr krafsinu.
Gos í heiðríkju
Gos brýst út þegar himinn
verður heiður. Þetta verður
nálægt aldamótunum og gæti
jafnvel verið hafið þegar þetta
Kuidi og snjór
Þessi vetur verður mikill
kulda- og snjóavetur. Firðir
12 Vikan
blað kemur ut. Þetta
verður 2000 gosið. Það
mun rigna eldi og brenni-
steini í þessu gosi og það
mun gera okkur hrædd í
upphafi, en það jafnar sig
og mun ekki skelfa
okkur þegar frá líður.
Skjálftar og flóð
Jarðskjálftar verða
landlægir hér, sérstaklega
fyrri hluta ársins og svo
aftur í haust, og það er
eins gott fyrir okkur að
venjast þeim. þeir verða
margir en yfirleitt ekki
stórir. Einhverjir verða þó
stærri en aðrir og næsti
skjálfti gæti náð 5.8- 6 stig-
um. Eitthvað mun hrynja í
þeim skjálfta, en ekki verða
mannskaðar.
Árið 2000 verður mikið
flóðaár. Mest mun bera á
flóðum í vor, en þau verða
munu frjósa og það verða
talsverðir erfiðleikar vegna
snjóa á landinu, meðal ann-
ars munu snjóflóð falla sem
þó valda ekki miklu tjóni.
Þrátt fyrir þetta verður ótrú-
lega mikil gróska í öllu. Jörðin
tekur vel við sér í vor, margt
verður ræktað sem fólk hélt
að ekki væri hægt að rækta
hér og lækningajurtir verða
ofarlega á blaði hérlendis á
árinu.
Sumarið verður fremur gott.
Mikið sólskin verður á Austur-
landi allt sumarið. Gott veður
verður á sunnanverðu landinu
fyrri hluta sumars, en þetta
snýst svo við og það verður
sólríkt fyrir norðan síðari hluta
sumarsins.
Búseta
Miklir fólksflutningar
Það verður mikill munur á
högum fólks eftir búsetu á
landinu og fólksflutningar
miklir. Það er mikið blóma-
skeið á Suðurnesjum um
þessar mundir og þangað
mun fólk flytjast. Mér sýnist
Landhelgisgæslan meðal
annars vera að flytja þangað.
þann tima og floðin ver
ýmsum toga.
ekki að
Harka i innheimtu
Mörg stór fyrirtæki fara
á hausinn á árinu vegna
harðra innheimtuað-
gerða. Mikil harka verður
í innheimtu og engin grið
verða gefin. Það verður
lítið hugsað um það hvernig
sigla inn í
mikið óefni í
einkareksti á
næstunni.
Slíkt mundi
hafa mjög alvar-
legar afleiðingar.
Nokkur fyrirtæki
standa vel, DV virðist enn
ætla að styrkja stöðu sína á
árinu og tímaritin munu einnig
verða sterk. Þrátt fyrir það
munu tvö þekkt tímarit hverfa
af sjónarsviðinu í ár en önn-
ur yngri festa sig mjög í
sessi.