Vikan


Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 26

Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 26
Þjarkurinn Ef þú þarfnast erfiðis til að geta slakað á andlega eftir er- ilsaman dag skaltu prófa þennan lífsstíl: í bítíð: Styrkur, 15 mín. (t.d. að lyfta lóðum) Seinna að morgni: Upplyfting, 10 mín. (t.d. hröð ganga og íhugun á meðan) Síðla dagS: Hreyfing og teygjur, 15 mín. (jóga æfingar) Á kUÖIdÍH: Brennsla, 30 mín. (t.d. hjól eða göngubraut) Dansarinn Ef þú þarfnast tilbreytingar, verður fljótt leiður á að gera sama hlutinn og vilt hafa gaman af hreyfingunni sjálfri: I bítíð: Upplyfting, 10 mín. (t.d. ganga og íhugun) Seinna að morgni: Brennsla, 30 mín. (t.d. línuskautar) Síðla dagS: Hrefing og teygjur, 10 mín. (t.d. ballett eða magadans) Á kuöldin: Styrkur, 30 mín. (pílatesæfingar) og hugmyndaflug ráða. Þú þarft að fá útrás fyrir orku og tjáningu. Þjálfun: Það er upplagt fyrir dansarann að æfa á mismunandi vegu. Láttu hugmyndaflugið ráða, einn daginn geturðu spennt á þig línuskautana, annan farið út að dansa og þann þriðja lyft lóðum. Þú ættir að ganga mikið í mismunandi um- hverfi, það lyftir andanum. Þú ættir ekki að ofgera lík- amanum með of erfiðri þjálfun, en einbeita þér frekar að því að gera æfing- ar oftar. Besti tíminn: Þér líður best seinni part dagsins. Þegar flestir aðrir eru hálf- meðvitundarlausir ættir þú að finna þér „trimmara" til að fara út að ganga með. Trimmarar Personuleíki: Þú ert skap góður og umburðarlyndur og góður vinur vina þinna. Þú sérð ekki eftir tíma þín- um og kröftum ef þú getur eytt þeim í góðum félags- skap. Þú vinnur vel undir álagi og átt gott með að koma þér upp vinnureglum og stundaskrám. Þjálfun: Þú kannt vel að 26 Vikan meta hópæfingar. Þér finnst gaman að ganga úti með kunningjum, leika golf með vinunum, eða fara í eróbikk- tíma með vinnufélögunum. Þér er illa við speglasali og ættir því ekki að leita þjálf- unar í æfingasölum. Kauptu þér frekar þjálfunartæki sem þú getur notað heima eða í vinnunni. Besti tíminn: Þú ert lang- hressastur síðla morguns og svo aftur seinni part dagsins. Þú þarft að læra að nýta þessa tíma dagsins til að hreyfa þig á uppbyggilegan hátt. Taktu þér stutt vinnu- hlé og farðu út að ganga eða hoppaðu, gakktu stigana eða eitthvað þvíumlíkt. Keppnismaðurinn Ef þú þarft að láta svitann renna af þér til að þér líði vel á morgnana: í bítíð: Brennsla, 30 mín. (t.d. hlaup) Seinna að morgní: Upplyfting, 10 mín. (kraftganga) Síðla dagS: Hreyfing og teygjur, 10 mín. (pallaleikfimi, ashtanga-jóga) Á kUÖIdÍH: Kraftur, 15 mín. (þolæfingar) Trimmarinn Ef þú vilt halda líkamanum í formi en njóta samt sam- vista við aðra á meðan: I bítíð: Kraftur og hreyfing, 10 mín. (teygjur og léttar tækjaæfingar) Seinna að morgni: Brennsla, 15 mín. (t.d. ganga í fé- lagsskap) Síðla dagS: Brennsla, 15 mín. (t.d. að ganga stiga með vinnufélaga) Á kUÖIdÍH: Upplyfting, 20 mín. (t.d. golf eða minigolf, dans)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.