Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 26
Þjarkurinn
Ef þú þarfnast erfiðis til að geta slakað á andlega eftir er-
ilsaman dag skaltu prófa þennan lífsstíl:
í bítíð: Styrkur, 15 mín. (t.d. að lyfta lóðum)
Seinna að morgni: Upplyfting, 10 mín. (t.d. hröð ganga
og íhugun á meðan)
Síðla dagS: Hreyfing og teygjur, 15 mín. (jóga æfingar)
Á kUÖIdÍH: Brennsla, 30 mín. (t.d. hjól eða göngubraut)
Dansarinn
Ef þú þarfnast tilbreytingar, verður fljótt leiður á að gera
sama hlutinn og vilt hafa gaman af hreyfingunni sjálfri:
I bítíð: Upplyfting, 10 mín. (t.d. ganga og íhugun)
Seinna að morgni: Brennsla, 30 mín. (t.d. línuskautar)
Síðla dagS: Hrefing og teygjur, 10 mín. (t.d. ballett eða
magadans)
Á kuöldin: Styrkur, 30 mín. (pílatesæfingar)
og hugmyndaflug ráða. Þú
þarft að fá útrás fyrir orku
og tjáningu.
Þjálfun: Það er upplagt
fyrir dansarann að æfa á
mismunandi vegu. Láttu
hugmyndaflugið ráða, einn
daginn geturðu spennt á þig
línuskautana, annan farið út
að dansa og þann þriðja lyft
lóðum. Þú ættir að ganga
mikið í mismunandi um-
hverfi, það lyftir andanum.
Þú ættir ekki að ofgera lík-
amanum með of erfiðri
þjálfun, en einbeita þér
frekar að því að gera æfing-
ar oftar.
Besti tíminn: Þér líður
best seinni part dagsins.
Þegar flestir aðrir eru hálf-
meðvitundarlausir ættir þú
að finna þér „trimmara" til
að fara út að ganga með.
Trimmarar
Personuleíki: Þú ert skap
góður og umburðarlyndur
og góður vinur vina þinna.
Þú sérð ekki eftir tíma þín-
um og kröftum ef þú getur
eytt þeim í góðum félags-
skap. Þú vinnur vel undir
álagi og átt gott með að
koma þér upp vinnureglum
og stundaskrám.
Þjálfun: Þú kannt vel að
26 Vikan
meta hópæfingar. Þér finnst
gaman að ganga úti með
kunningjum, leika golf með
vinunum, eða fara í eróbikk-
tíma með vinnufélögunum.
Þér er illa við speglasali og
ættir því ekki að leita þjálf-
unar í æfingasölum. Kauptu
þér frekar þjálfunartæki sem
þú getur notað heima eða í
vinnunni.
Besti tíminn: Þú ert lang-
hressastur síðla morguns og
svo aftur seinni part dagsins.
Þú þarft að læra að nýta
þessa tíma dagsins til að
hreyfa þig á uppbyggilegan
hátt. Taktu þér stutt vinnu-
hlé og farðu út að ganga eða
hoppaðu, gakktu stigana
eða eitthvað þvíumlíkt.
Keppnismaðurinn
Ef þú þarft að láta svitann renna af þér til að þér líði vel á
morgnana:
í bítíð: Brennsla, 30 mín. (t.d. hlaup)
Seinna að morgní: Upplyfting, 10 mín. (kraftganga)
Síðla dagS: Hreyfing og teygjur, 10 mín. (pallaleikfimi,
ashtanga-jóga)
Á kUÖIdÍH: Kraftur, 15 mín. (þolæfingar)
Trimmarinn
Ef þú vilt halda líkamanum í formi en njóta samt sam-
vista við aðra á meðan:
I bítíð: Kraftur og hreyfing, 10 mín. (teygjur og léttar
tækjaæfingar)
Seinna að morgni: Brennsla, 15 mín. (t.d. ganga í fé-
lagsskap)
Síðla dagS: Brennsla, 15 mín. (t.d. að ganga stiga með
vinnufélaga)
Á kUÖIdÍH: Upplyfting, 20 mín. (t.d. golf eða minigolf,
dans)