Vikan


Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 58

Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 58
Það er alltaf ein í hverrí veislu. Kona, sem Karl- mennirnir flykkiast í kríngum. Hún er ekki endílega fallegasta, best vaxna eða best klædda konan. En hún vekur mesta eftirtektina með- an bú... íá, hvað með DígP Til bess að reyna að komast að bví hvað bað er sem gerír sumar kon- ur eftírsóknarverðarí en aðrar tókum við talí sex beirra sem krækja alltaf í bá sem bær ætla sér. Við notum ekkí beirra réttu nöfn til bess að Ijóstra ekkí upu um aðferðir beirra til saklausra karl- manna sem eiga eftir að verða á vegi beirra. að láta líkamann tala. Það er ekkert ömurlegra en að tala við einhvern sem allan tímann er að líta í kringum sig og leita að öðrum og áhugaverðari við- mælanda. Fióla, 22 ára: Þetta hljómar líklega eins og gömul tugga, en ég er alltaf, og þá meina ég alltaf, í fal- legum nærfötum. Það hefur ekkert með karlmenn að gera! Það er eitt- hvað svo kitlandi við tilfinninguna að vita af kynþokkafullum blúndubuxum og gegnsæjum brjósta- haldara undir öllu dúðinu. Ég er alveg klár á því að djarfur glampinn í augunum á mér fer ekki fram hjá karlmönnunum! maður segir brand- ara hlæ ég með hon- um. Ég tek sjálfa mig ekki alvarlega og ég hef gaman af því að koma karl- mönnum til þess að hlæja. Svo einfalt er nú það. Allir vita að hlátur er smitandi og allir vilja fá að taka undir hláturinn. Þannig að ef þú ert stödd í margmenni og hlærð með einum karlmanni þá líður ekki á löngu áður en þú hlærð með tveim- ur eða þremur í við- bót. Sara, 26 ára: Dað- ur er merkilegt fyrir- bæri. Galdurinn felst í réttri tímasetningu, að vita hvenær þú átt að hlusta og hvenær þú átt að hafa orðið. Málið er einfaldlega að hlusta af athygli og hvetja hann áfram með því Júlía, 27 ára: Það sem þú segir honum ekki er ekki síður mikilvægt en það sem þú segir honum. Ef hann spyr þig hvort þú hafir átt góðan dag er engin ástæða til þess að segja honum frá því að þú byrjaðir dag- inn á því að missa af strætó, brjóta hælinn undan skónum og koma allt of seint í vinnuna. Það er nóg að segja honum að þú hafir ekki verið við fyrr en í hádeg- inu og sýna honum svo nýju skóna þína. fflaría, 24 ára: Ég hef gaman af að ræða við karlmenn um heimsmálin og stjórnmálin. Ég stend alltaf fast á skoðunum mínum og þeir kunna að meta það, jafnvel þótt þeir séu á önd- verðri skoðun. Karl- mönnum finnst ég áhugaverð vegna þess að þeir kunna að meta konur sem hafa áhuga á því sem fram fer í kring- um þær. Louísa, 30 ára: Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að karl- menn geta ekki staðist konur sem hafa lítinn sem eng- an tíma fyrir þá. Ég vinn fullan vinnu- tíma, er í hönnunar- námi þrjú kvöld í viku, starfa í áhuga- mannaleikhúsi og hef gaman af að hitta vini mína. Ég held að karlmenn líti á það sem áskor- un að fá mig til þess að fara út með þeim. Rebekka, 25 ára: Mér finnst hlátur það kynþokkafyllsta sem til er. Ef karl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.