Vikan


Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 22

Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 22
Austurlönd nær Friðarsamningur Rabins og Arafats stendur og friður verður góður fyrir botni Miðjarðarhafs. Að vísu verður reynt að brjóta þetta sam- komulag, en friðarvilj- inn er fyrir hendi og þetta manns. Málið tengist einhvers konar spillingu og mun koma mjög niður á heilsufari hans. Blóðbað Blóðbaðið í Tsjétsjén- íu heldur áfram og það er ótrúlegt hvernig Rússar fá að vaða yfir. vor stefnir allt í rétta átt. Upp kemur hneyksli í kringum Arafat sem mun leiða til falls hans sem stjórn- mála- verða hafnar friðarvið- ræður en það mun ekki duga. Það logar vel í rústunum enn og mannvonskan á þessum slóðum er gífurleg. Morðum og öðrum hörmungum þar mun ekki linna á þessu ári. Það verða áfram erjur og eymd í ríkjum gömlu Júgó- slavíu og þar verður ekki hægt að setja plástur á sárin. Kynþáttahatur Kynþáttahatur verður mjög áberandi í heiminum á þessu ári. Margar alvar- legar árásir verða gerðar á Norðurlöndum vegna kynþáttahaturs og einnig verða gerðar árásir á ýmsa aðra minni- hlutahópa. Nýnasist- ar verða þar framar- lega í flokki og þetta ferli mun koma í Ijós snemma á árinu. Palme morðió kem- ur upp aftur í ár og mun jafnvel upplýsast að fullu Viktoría Svía- prinsessa er búin að finna maka sinn og það verður mikið um að vera hjá Svíum í ár. Viktoría mun verða mikið í press- unni. Clinton forseti verður þreyttur og niðurdreginn á ár inu og hann mun lenda í ein- hvers konar slysi eða erfið- um veikindum í haust. Hann mun þó trúlega vinna kosningarnar ef hann fer í framboð og Hillary verður mjög áberandi á árinu og vinnur líka kosningar. Breska drottningar- móðirin kveður senni- lega á þessu ári, trú- lega í apríl eða maí og verður hún þjóðinni mikill harmdauði. Það verður tals- vert mikið um að vera í kon- ungsríkinu vegna þessa og fráfall hennar mun vekja þjóð- ina til um hugsunar um krún- una. Eitthvað nýtt mun skjóta uþp kollinum varðandi Díönu heitna Bretaprinsessu. Það koma fram einhverjar sann- anir sem á að reyna að kæfa en það virðist ekki hægt. Sarah Ferguson hefur fundið ástina að nýju. Hún mun njóta mikillar virðingar í framtíðinni hún er kona sem lætur ekki aðra stjórna lífi sínu. Náttúrufar í heiminum Enginn heimsendir er í nánd þrátt fyrir að hamfarir verði miklar í heiminum á þessu ári - það er viss hreins- un í gangi í heiminum núna. Jarðskjálftar verða miklir og valda miklum ótta meðal fólks. Fólk á þeim stöðum, sem flestir þessir jarðskjálftar eiga sér stað er illa upplýst og hrætt. Hús eru illa byggð á þessum stöðum og eyði- legging verður mikil. En hörmungarnar auka sam- stöðu og samhjálp á jörð- inni. Fólk hópast til hjálp- ar og þetta mun kenna fólki að standa saman. Árið 2000 verður mik- ið hamfaraár, en jarðar- búar munu læra að standa þétt við bakið hver á öðrum. 22 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.