Vikan


Vikan - 04.01.2000, Side 22

Vikan - 04.01.2000, Side 22
Austurlönd nær Friðarsamningur Rabins og Arafats stendur og friður verður góður fyrir botni Miðjarðarhafs. Að vísu verður reynt að brjóta þetta sam- komulag, en friðarvilj- inn er fyrir hendi og þetta manns. Málið tengist einhvers konar spillingu og mun koma mjög niður á heilsufari hans. Blóðbað Blóðbaðið í Tsjétsjén- íu heldur áfram og það er ótrúlegt hvernig Rússar fá að vaða yfir. vor stefnir allt í rétta átt. Upp kemur hneyksli í kringum Arafat sem mun leiða til falls hans sem stjórn- mála- verða hafnar friðarvið- ræður en það mun ekki duga. Það logar vel í rústunum enn og mannvonskan á þessum slóðum er gífurleg. Morðum og öðrum hörmungum þar mun ekki linna á þessu ári. Það verða áfram erjur og eymd í ríkjum gömlu Júgó- slavíu og þar verður ekki hægt að setja plástur á sárin. Kynþáttahatur Kynþáttahatur verður mjög áberandi í heiminum á þessu ári. Margar alvar- legar árásir verða gerðar á Norðurlöndum vegna kynþáttahaturs og einnig verða gerðar árásir á ýmsa aðra minni- hlutahópa. Nýnasist- ar verða þar framar- lega í flokki og þetta ferli mun koma í Ijós snemma á árinu. Palme morðió kem- ur upp aftur í ár og mun jafnvel upplýsast að fullu Viktoría Svía- prinsessa er búin að finna maka sinn og það verður mikið um að vera hjá Svíum í ár. Viktoría mun verða mikið í press- unni. Clinton forseti verður þreyttur og niðurdreginn á ár inu og hann mun lenda í ein- hvers konar slysi eða erfið- um veikindum í haust. Hann mun þó trúlega vinna kosningarnar ef hann fer í framboð og Hillary verður mjög áberandi á árinu og vinnur líka kosningar. Breska drottningar- móðirin kveður senni- lega á þessu ári, trú- lega í apríl eða maí og verður hún þjóðinni mikill harmdauði. Það verður tals- vert mikið um að vera í kon- ungsríkinu vegna þessa og fráfall hennar mun vekja þjóð- ina til um hugsunar um krún- una. Eitthvað nýtt mun skjóta uþp kollinum varðandi Díönu heitna Bretaprinsessu. Það koma fram einhverjar sann- anir sem á að reyna að kæfa en það virðist ekki hægt. Sarah Ferguson hefur fundið ástina að nýju. Hún mun njóta mikillar virðingar í framtíðinni hún er kona sem lætur ekki aðra stjórna lífi sínu. Náttúrufar í heiminum Enginn heimsendir er í nánd þrátt fyrir að hamfarir verði miklar í heiminum á þessu ári - það er viss hreins- un í gangi í heiminum núna. Jarðskjálftar verða miklir og valda miklum ótta meðal fólks. Fólk á þeim stöðum, sem flestir þessir jarðskjálftar eiga sér stað er illa upplýst og hrætt. Hús eru illa byggð á þessum stöðum og eyði- legging verður mikil. En hörmungarnar auka sam- stöðu og samhjálp á jörð- inni. Fólk hópast til hjálp- ar og þetta mun kenna fólki að standa saman. Árið 2000 verður mik- ið hamfaraár, en jarðar- búar munu læra að standa þétt við bakið hver á öðrum. 22 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.