Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 23
Reyklaus árangur
NICORETTE
Hjálpartæki sem inniheldur nikótín sem kemur í stað nikótíns við reykingar og dregur þannig úr fráhvarfseinkennum og auðveldar fólki að hætta
að reykja eða draga úr reykingum.Gæta verður varúðar við notkun lyfjanna hjá sjúklingum með alvarlega hjarta- og æðasjúkdóma. Reykingar
geta aukið hættu á blóðtappamyndun og það sama á við ef nikótínlyf eru notuð samtímis lyfjum sem innihalda gestagen-östrógen (t.d.
getnaðarvamatöflur). Þungaðar konur og konur með bam á brjósti ættu ekki að nota nikótínlyf. Þeir sem em með sykursýki, ofstarfsemi
skjaldkirtils eða krómfíklaæxli eiga að fara varlega í að nota Nicorette tungurótartöflur. Lyfið er ekki ætlað bömum yngri en 15 ára nema í
samráði við lækni. Nicorette er til sem tyggigúmmí, sem nefúði, forðaplástur sem er límdur á húð, töflur sem settar eru undir tungu og sem
sogrör. Skömmtun lyfjanna er einstaklingsbundin. Leiðbeiningar um rétta notkun em í fylgiseðli með lyfjunum.Brýnt er að lyfið sé notað rétt
og í tilætlaðan tíma til að sem bestur árangur náist. Með hverri pakkningu lyfsins er fylgiseðill með nákvæmum upplýsingum um hvemig nota
á lyfin, hvaða aukaverkanir þau geta haft og fleira. Lestu fylgiseðilinn vandlega áður en þú byrjar að nota lyfið. Markaðsleyfishafi: Pharmacia
& UPjohn AS, Danmörk. Innflytjandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, 210 Garðabær.