Vikan


Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 29

Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 29
Lesandi segir Steingerði Steinarsdóttur sögu sína Vilt þú deila sögu þinni meö okkur? Er eitthvað sem hefur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lífi þínu? Þér er vel- komið að skrifa eða hringja tii okkar. Við gætum fyllstu nafnleyndar. Ilt'imilisfiingið cr: Vikan Fimmta hver sængur- kona fær fæðingar- þunglyndi Fæðingarþunglyndi er hræðilegur sjúkdómur. Fimmta hver sængurkona fær fæðingarþunglyndi. Veikin rænir okkur gleðinni og hamingj- unni sem við eigum rétt á að njóta við fæðingu barna okkar og skilur okkur eftir með kvíða og óham- ingju í staðinn. Yngsta barnið mitt er nú tveggja ára og enn á ég langt í land. Eg er búin að fara niður í dýpstu og dimmustu dalina en með góðri hjálp tókst mér að feta mig hægt og ró- lega upp aftur. Eftir því sem maður kemst hærra því skærara verður ljósið. A hverju kvöldi þakka ég guði fyrir börnin mín þrjú og yndislega manninn sem stóð með mér á erfiðasta tíma lífs míns. Við lærðum margt af þessari reynslu en eitt ber þó hæst og það er að við ættum aldrei að taka lífinu sem sjálfsögðum hlut. Lífið er gjöf sem okkur er gefin og okkur ber skylda til að fara vel með það. hugsað um líkamlega heilsu mína frá því ég átti barnið. Yfirleitt borðaði ég ekki meira en eina brauðsneið eða drakk eitt mjólkuglas á dag. Líkaminn var byrjaður að þorna upp og nú var tek- eina nótt. Þegar ég útskrif- aðist fór ég til systra minna, enda ekki alveg orðin góð. Fljá þeim var ég í nokkrar vikur og eftir þriggja mán- aða fjarveru frá heimilinu lá leiðin loks heim á ný. Mér fannst það stórt skref sem ég steig þann dag og alls ekki svo erfitt. Börnin vildu auðvitað fá athygli mína óskerta fyrst ég var loksins komin og við vorum saman á ný. Ég vil að þeir sem staðið hafa í sömu spor- um og ég átti sig á því að þetta er sjúkdómur sem verður að ræða um og þeir sem þjást af honum ættu skilyrðislaust að leita sér hjálpar. Það er meira átak en margan grunar að losna úr viðjum þunglyndis og halda áfram að takast á við lífið. Ekki fyrr en það hefur tekist er hægt að njóta þess sem lífið býður upp á. litla barnið en pabbinn var heima með hin tvö. Það er ólýsanlegt hvernig öllum leið daginn sem ég fór. Börnin voru sorgmædd yfir að mamma var að fara burt og spurningarnar dundu á mér. Hvers vegna mamma? Hvenær kemurðu aftur? Af hverju ertu ekki heima eins og allar aðrar mömmur? Viltu ekki taka okkur með? Hvað er að? Mér fannst ég algjör- lega hafa brugðist öll- um. Hvers konar móðir var ég eigin- lega? Það hjálpaði þó að tengdamamma mín var svo yndislega góð að flytja inn á heimil- ið til að hjálpa til. Beint á geðdeild með hana og það strax Daginn eftir að ég kom suður kölluðu systur mínar til sál- fræðing í þeim til- gangi að hann mæti líðan mína og hvað hægt væri að gera. Það var fljót- gert af hans hálfu; beint inn á geðdeild með hana og það strax! Ég fór með barnið með mér og á þessari deild var yndislegt starfsfólk sem var allt að vilja gert að hjálpa mér. Ég sá um barnið á daginn en á næturnar var inn upp sá siður að láta mig skrá allt sem ég borðaði og drakk og hvenær ég færi á klósettið. Ég var látin reyna ný lyf í staðinn fyrir önnur sem ég hafði áður tekið og ég var hvött til að fara sem oftast út að ganga. Ég mátti þó aldrei fara fylgdarlaus út. I Það er meira átak en margan grunar að losna úr viðjum þunglyndis og halda áfram að takast á við lífið kona með það inni í læstu herbergi. Allt var gert sem hægt var til að koma matar- lystinni í lag en ég hafði lítið getað borðað og ekkert einn og hálfan mánuð dvaldi ég á geðdeild og það var langur tími fyrir alla. Mað- urinn minn kom einu sinni í heimsókn og gisti hjá mér - „Lífsrcynslusaga", Scljavegur 2, 101 Reykjavík, Netfang: vikan@fr»di.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.